Búnaðarrit - 01.01.1931, Síða 150
144
BÚNAÐARRIT
Jóhannes Davíðsson, Neðri-Hjarðardal, Dýrafirði.
Guðmundur Jónsson, Veðrará, Önundarfirði.
Tryggvi A. Pálsson, Kirkjubóli, Skutulsfirði.
Páll Pálsson, Þúfum, Reykjarfjarðarhr.
Guðmundur Pálsson, Oddflöt, Grunnavíkurhr.
Guðm. P. Guðmundsson, Melum, Árneshrepp.
Ingim. Tr. Magnússon, Ósi, Steingrímsfirði.
Benedikt Grímsson, Kirkjubóli, Steingrímsfirði.
Halldór Jónsson, Kjörseyri, Bæjarhrepp.
Fyrir Ræktunarfélag Norðurlands:
Guðmundur Jónsson, kennari á Hvanneyri.
Pétur Pétursson, Steiná, Bólstaðarhlíðarhr.
Vigfús Helgason, kennari, Hólum í Hjaltadal.
Björn Símonarson, Kýrholti, Skagaf.
Bragi Geirdal, Grímsey.
Kristján Jónsson, Nesi, Fnjóskadal.
Jón Jakobsson, Hóli, Ljósavatnshreppi.
Karl Jakobsson, Nafrastöðum, Reykjadal.
Raldvin Friðlaugsson, Hveravöllum, Reykjahverfi.
Guðmundur Björnsson, Grjótnesi, Sléttu.
Skrifstofustörf eru mest á vetrum. Þá herast hingað
allar jarðabótaskýrslur, sem síðan eru endurskoðað-
ar og útreiknaðar, og er það mikið verk. Hingað ber-
ast þá pantanir á verkfærum frá öllum húnaðarfélög-
um, og er ]>á úthlutað styrk til verkfærakaupa eftir
jarðabótaskýrslunum og pöntunarskrá send til S. í. S.
Umsóknir herast og um lán til vélakaupa, fjöldi bréfa
o. fl. o. fl.
Á veturna eru og gerðar teikningar og kort af öll-
um þeim mælingum sem gerðar hafa verið að sumrinu,
og áætlanir, sem standa í sambandi við þetta. Þá cr og
sendur út jarðabótastyrkur til allra húnaðarfélaga
landsins, samin skrá yfir styrkveitingar verkfæra-
kaupasjóðs, gerðar ýmsar skýrslur o. fl. Þá má nel'na
að á skrifstofuna kemur fjöldi manna víðsvegar að af
landinu, til að leita upplýsinga og ráða um eitt og