Búnaðarrit - 01.01.1931, Page 154
148
11 Ú N A 1) A 11 R 1 T
Guðmundur Friðjónsson, Sandi ............ 2 fyrirlestra
Benedikt Björnsson, Húsavík............. 1
Baldvin Friðlaugsson, Hveravöllum .... 2
Sigurjón Friðjónsson, Laugum............. 1
Jón Gauti Pétursson, Gautlöndum......... 1
Ólafur Jónsson, framkvstj., Akureyri .. 11
Pálmi Hannesson, kennari, Akureyri .. 2
Sigurður E. Hlíðar, dýralæknir, Ak. .. 1
Jónas Kristjánsson, mjólkurbússtj., Ak. 1
Kristján Jónsson, Nesi, Fnjóskadal .... 1
Alls voru því haldnir 100 fyrirlestrar og námsskeiðs-
gestir voru um 1600.
Frá öðrum námsskeiðiun liggja eigi í'yrir fundarbæk-
ur, og þess vegna verður eigi nánar frá þeim skýrt.
Yélakaup. Til þess að greiða fyrir dráttarvélakaup-
um hefir forsætisráðherra eflt vélasjóð þannig, að fært
hefir verið að veita öllum búnaðarfélögum, sem þess
hafa æskt, lán til dráttarvélakaupa. Til kaupa þessara
dráttarvéla er veitt 15000 kr. lán, sem endurgreiðist á 5
árujn, með 5% vöxtum.
Til dráttarvélakaupa hal'a þessi húnaðarfélög fengið
lán, 3000 kr. hvért:
Árið 1928:
1. Jarðræktaríélagið Tilraun, Árnessýslu.
2. Búnaðarsamhand Borgarfjarðar.
3. Búnaðarsamband Suðurlands.
4. Búnaðarfélag Svalbarðsstrandar, S.-Þing.
5. — Eyrarhrepps og ísafjarðar.
6. Jarðabótafélag Aðaldæla, S.-Þing.
Árið 1929:
1. Búnaðarsamband Borgarfjarðar.
2. Búnaðarfélag Miklaholts- og Eyjahreppa, Hnapp.
3. Helgi Benónýsson, Vestm.eyjum (kr. 2000).
4. Búnaðarfélag Torfalækjar- og Blönduóshr., Hún.
5. — Hvamms- og Dyrhólahr., V.-Skaft.
6. — Gnúpyerjahrepps, Árn.