Búnaðarrit - 01.01.1931, Page 165
B Ú N A I) ARRI T
159
Kennsla fór að nokkru fram í Reykjavík og að
nokkru leyti á jarðeign ríkissjóðs, Reykjum i Ölfusi.
Þessir menn nutu kennslu á námskeiðinu:
1. Baldur Stefánsson, Spónsgerði í Hörgárdal.
2. Skúli Jóhannesson, Geithellnum, Alftafirði.
3. Þormóður Dagsson, Melrakkanesi, Álftafirði.
4. Gísli Jónsson, Borgarhöfn, Suðursveit.
5. Rútur Þorsteinsson, Bakka, Öxnadal.
fi. Karl Agústsson, Grund, Borgarfirði eystra.
7. Magnús Stefánsson, Möðruvöllum, Eyjafirði.
8. Jakoh Jónsson.
9. Guðmundur Guðbjörnsson, Austurhól, Hornaf.
10. Jón Halldórsson, Kjörseyri, Strand.
11. Halldór Jómnundsson, Stað, Grunnavík.
12. Guðmundur Magnússon, Hóli, Bolungarvík.
13. Ármann Hermannsson, Skuggahlíð, Norðfirði.
14. Guðmundur Baldvinsson, Hamraendum, Dalas.
15. Haukur Jónsson, Hverfisgötu 89, Reykjavík.
16. Steinbjörn Jónsson, Reykjavík.
17. Sturla Þórðarson, Flateyri.
18. Jóhann Valdimarsson, Hvanneyri.
19. Haraldur Guðmundsson, Húnavatnssýslu.
20. Karvel Hjartarson, Saurbæjarhrepp, Dalasýslu.
21. Gunnar Guðmundsson, Dýrafjörður, ísf.
22. Sigurður Kristjánsson, Skérðingsst., Reykhólasveit.
23. Kristinn Vilhjálmsson, Barónsstíg 21, Rvík.
24. Magnús Júlíusson, Bergþórugötu 45, Rvík.
25. Sigurgeir Þorsteinsson, Gnúpverjahrepp, Árn.
26. Ólafur Jónsson, Hólum, Hjaltadal.
Flestir þessara manna voru sendir frá Búnaðarfélög-
um, er höfðu keypt dráttarvélar, og hafa síðan unnið
fyrir félögin að jarðvinnslu og ræktun. Að tilhlutun
Samhand ísl. samvinnufélaga var sænskur sérfræðing-
ur sendur hingað frá International Harvester Campany
til þess að kenna meðferð International dráttarvéla.