Nýja stúdentablaðið - 01.10.1943, Side 11

Nýja stúdentablaðið - 01.10.1943, Side 11
NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ 11 Kaupum tómar flöskur hærra verði en áður. Móttaka í Nýborg alla daga, nema laugardaga. Áfengisverzlun ríkisins Brunatryggingar meÖ beztu jáanlegum kjörum. Stúdentar, minnizt þess, að þér hafÖi eigi jremur ejni á aÖ missa innanstokksmuni ySar og bœkur óbœttar, þótt þeir kunm vera aðeins eins eSa járra þúsund króna oirÖi. IÐGJÖLDIN ERU IIVERFANDI LÁG Firemens Insurance ADALUMBOÐIÐ FYRIR ÍSLAND Carl D. Tulinius & Co. h. f. AUSTURSTRÆTl 14. SÍMI 1730. ÆVISAGA FRANSKA STJÓRNMÁLAMANNSINS TALLEYRAND eftir enska stríSsstjórnarráSherrann Duff Cooper í hinni lipru og skemmtilegu þýðingu Sigurðar Einarssonar dósents er saga Evrópu á einu merkilegasta tímabili sögunnar, stjórnbyltinga- og Napolenons- tímabilinu. LESIÐ ÞESSA ÁGÆTU BÓK Finnur Einarsson Bókaverzlun AUSTURSTRÆTI 1 SÍMI 1336 ÞRÚGUR REIÐINNAR langsamlega frægasta og mesta skáldsaga eftir Bandaríkjahöfundinn john Steinbeck, sem kunnur er orðinn íslenzkum lesendum af bókunum : Kátir voru karlar, Mýs og menn og Máninn líÖur. ÞRÚGUR REIÐINNAR varð sölumetsbók í Ameríku og Englandi, hefur veriS býdd á mörg tungumál og alls staðar hlotið einróma loí. Ymsir helztu ritdómarar Bandaríkjanna telja hana mesta snilldarverkiS, sem þar hefur verið ritað í langan tíma. Stefán Bjarman hejur íslenzkaÓ söguna. Mál og menning LAUGAVEGI 19. — REYKJAVÍK SÍMI 5035. PÓSTHÓLF 392

x

Nýja stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.