Hlín


Hlín - 01.01.1927, Page 21

Hlín - 01.01.1927, Page 21
Hlín 19 margir, en engir stórir. Dregur gerðið nafn sitt af þeim stærsta. Hann liggur af grasflötinni vestan í hraunöldu þá, er norðaustan að gerðinu liggur, og áður hefir lýst verið. Það er mál manna, að áður hafi verið göng úr hellinum upp í gjána, en nú sjer engin merki til þeirra, og þykir mjer líklegast, að þetta sje tilbún- ingur einn. Hellir þessi er gamall fjárhellir, því þykt áburðarlag var á botni hans. — Á alla vegu ligg'ja klappir, holt og hraundrangar að gerðinu, svo skjól er þar að heita má í öllum áttum, sólríkt og liggur ágæt- lega við sólu. — Jarðvegurinn er þar víðast hvar mjög grunnur og sumstaðar berar grjóturðir. Allm'ikið er nú búið að flytja af mold inn á gerðið og koma henni fyrir á þá staði, sem hennar þótti mest þörf. Moldarflutning- ur þessi mun nú vera orðinn nær 2000 kerruhlöss og hefir kostað fjelagið á fjórða þúsund krónur. Mikil framför hefur orðið á gróðri innan girðingarinnar síðan girt var, enda hefir mikið verið gert að því að hjálpa náttúrunni til í þessu starfi, með því að bera mold og áburð á gróðurlausar klappir og hraunurðir, en þess er þó vandlega gætt að raska ekki til muna neinum sjer- kennum landslagsins. Síðastliðinn vetur heimilaði bæjarstjórnin fjelaginu allmikinn landauka, og var nokkuð af því landi tekið tíl undirbúningsræktunar í haust, en mestur hluti þess bíður framtíðarinnar og betri tíma, því æði mikið verk- efni er fyrir hendi að komte, í lag því landi, sem nú er ijman girðingarinnar, jafn torvelt og það er, þar sem alla mold verður að flytja að, og eigi hægt að koma henni á bílum lengra en að girðingunni, en þaðan verð- ur að flytja hana í hjólbörum eða á annan hátt enn seinvirkari og tafsamari út á þá staði, sem græða á upp. Þetta hefir verið, er ,og verður til mikillár tafar og gerir ræktunina seinfærari og kostnaðarsamari. 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.