Hlín


Hlín - 01.01.1927, Page 27

Hlín - 01.01.1927, Page 27
Hlín 25 garðyrkju og matreiðslu gegn nánari skilyrðum sem stjórnin setur. Fjeð takist af 9. lið D)«. Stjórn B. í. áskilur samkviæmt brjefi til nefndarinn- ar dags. 26. apríl 1927 að % hlutar kostnaðar við náms- skeiðin eða leiðbeiningarnar greiðist annarstaðar frá, og ennfremur að fjelagið greiðir ekki sinn hluta (>/3 kostnaðar) fyr en skýrsla liggur fyrir um starfsemina og reikningur yfir kostnaðinn. Garðyrkjunefndin rjeð það af að taka 2 garðyrkju- konur í sína þjónustu, er starfa skyldu í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Borgarfjarðar- og Mýrasýslu 5 mánaða tírna á þessu sumri. — Nefndinni er það fullljóst, að heil sýsla er mikils til of stórt svæði yfirferðar, mætti helst ekki vera nema einn hreppur, en við vonum, að á þessu sumri rnegi takast, þótt hratt sje farið yfir, að koma hreyfingu á málið og vekja áhuga fyrir því hjá almenningi og þá er mikið unnið. i nefndum sýslum eru greiðari samgöngur en í öðrum hjeruðum, því voru þær valdar öðrum fremur í þetta sinn. Þá leitaði nefndin fyrir sjer um fjárframlag í sýsl- unum á nióti loforðinu frá B. í. og lögðu Búnaðarsam- böndin í sýslunum' fram 300.00 og Ungmennasamband Borgarfjarðar og Mýrasýslu 100.00. Auk þess greiddu margar kvenfjelagsdeildir 50.00 úr sjóðum sínum. — Reynslan hefur sýnt 0g sannað, að langbest og hentug- ast er að fela konunum að greiða götu umferðarkenn- ara, sem ætla að leiðbeina í garðyrkju, hússtörfum og handavinnu. Af þeirri ástæðu, þótt ekki væri önnur, eru kvenfjelögin svo nauðsynleg í hverri sveit og hverju kauptúni, því verkleg umferðarkensla eykst óðum, og er einn liðurinn í baráttunni við útstreymið úr sveitun- um til kaupstaðanna. Ef þessi fyrsta tilraun með hinar útsendu garðyrkju- konur hepnast vel, þarf ekki að efa að ríflegri fúlga fæst á næsta Búnaðarþingi til þessarar fræðslu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.