Hlín


Hlín - 01.01.1927, Síða 81

Hlín - 01.01.1927, Síða 81
Hlín 79 pening innanum rusl og óhroða, og fyrsta hugsunin eft- ir að hann hefur fundið sjálfan sig aftur, er auðvitað föðurhúsið, barndómsheimkynnið, þar sem hann átti heima, áður en hann týndi sjálfum sjer, og enduiminn- ingar hans sönnu veru voru bundnar við. Þangað hlrnit hugurinn að hverfa fyrst þegar hann áttaði sig, heim, heim þangað sem faðir hans var, sem hann í ljettúð sinni hafði yfirgefið, og nú var ef til dáinn af sorg yfir týnda syninum. En ef hann væri nú enn á lífi. Mundi hann geta fyrirgefið honum, eða látið hann ef til vill njóta þess að einhverju, að hann var sonur hans, svo hann gæti þó átt jafn gott og aðrir þjónar hans. — Hann hjelt heimleiðis í þeirri von. Og hann var sVo heppinn, að faðir hans var ekld dáinn, og þá var auð- vitað föðurfaðmurinn opinn. Vjer sjáum, að sonur þessi var kominn út á hættu- lega braut. Enginn á það víst, sem þannig villist óg týnir sjálfum sjer, að hann átti sig og finni sjálfan sig aftur. Líkurnar eru stundum ekki meiri en fyrir því að finna perlu í sorphaug. Það getur verið að eftir vorum lifnaðarháttum, sje ekki svo mjög hætt við því, að þú og jeg týnum sjálfum okkur svo gersamlega, sem glat- aði sonurinn í dæmisögunni, en öllum er hætta búin að týna einhverju af arfleifð sinni, einhverju af því sem hann á best og óspiltast í fari sínu. — Lærum þá af dæmi þessa týnda sonar að leita þess í tíma, sem vjer höfum mist, og ef vjer höfum týnt einhverju af sjálfum oss og vilst frá föðurhúsunum, vilst frá guði eða fjar- lægst hann, þá reynum í tíma að snúa við. Fagnaðar- efnið mikla er þetta: föðurfaðmurinn er opinn til að taka á móti oss. En möguleikarnir eru tveir, vegirnir tveir, það vill Jesús sýna í dæmisögvmni. Lífsgátan sjálf er óleyst eftir sem áður. Við augum vorum blasir eftir sem áður lífið eins og það er, fult af andstæðum, mótsögnum og óleysanlegum leyndardóm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.