Hlín


Hlín - 01.01.1927, Page 91

Hlín - 01.01.1927, Page 91
Hlín 89 sens, Lövlands o. fl., og í hverri veraldarsögu má hjer eftir lesa um stjórnarbyltingu þessa. En þegar um slíkt er að ræða, þá vaknar jafnan löngun hjá mjer til að sjá undir yfirborðið, hvað gerist á heimilunum, í hug- um fólksins, sem á að taka við skellunum, bera vopnin, láta sitt eigið blóð, svelta, sjá ástvinum á bak o. s. frv. Tveimur árum eftir þessa atburði var jeg á ferð í Nor- egi. Þá heyði jeg margt og las um það efni. Jeg ætla að segja fáein dæmi. Mörgum mönnum er pyngjan viðkvæm, og það er haft að orðtaki, að tungan sje hægur li'mur, þ. e. a. s. hægt sje að tala digurt, eggja og hvetja, ef ekki þyrfti meira til að koma máli fram. Norðmenn voru fátæk þjóð, lifðu mjög sparlega, skattar og skuldabyrgðir á bæjum og sveitafjelögum afar þungar eftir efnum. Þeir vissu vel, að stórfje þurfti til hers og landvarna, ef Sví- ar hæfu ófrið, og erfitt rrtundi að fá það fje í tæka tíð. Peningaloforð, stór og smá, streymdu að stjórninni úr öllum áttum. Sagt var að konungsefni Svía hefði sagt við Norðmann einn auðugan: »Norðmenn geta ekki lagt út í ófrið, þá skortir korn og peninga«. Norðmaðurinn svaraði: »Við getum þá jetið barkarbrauð eins og 1814, og að því er peningana snertir, þá safnast þegar saman kemur, við frændurnir getum t. d. lagt til 15 miljónir«. Skrifstofustjóri hjá verksmiðjueiganda nokkrum kom til hans einn morgun um þessar mundir og spurði, hvort það væri nú ekki best að fara að kaupa nýju vjelarnar, sem til hefði staðið, nú lægju krónurnar til taks, 40000. »Nei«, sagði eigandinn, »það má eklci festa þær, stjórn- in kann að þurfa þeirra bráðlega«. Það var sagt, að þar hefðu verið fleiri 40000 til taks, ef til ófriðar hefði kom- ið. — Vinir tveir voru að tala saman um það, hve mik- ið þeir ættu að gefa, ef í hart færi. Annar sagði: »Ef Svíar ráða á okkur, þá gefum við aleiguna«. Hann var nýkvæntur og hafði fengið mikið fje með konunni. »Það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.