Hlín


Hlín - 01.01.1927, Page 139

Hlín - 01.01.1927, Page 139
Hlín 137 flestum og þyngstum meiðyrðasteinum á, hann, sem hvergi átti heima. Um leið og hann sá okkur, beygði harin af leið, auðsjáanlega til þess að verða ekki á vegi okkar. Ef til vill hefur hann haldið, að hann fengi ekki annað en það, sem fjöldinn rjetti oftast að honum: Háð og særandi orð. Það voru hundar með okkur, sem hlupu geltandi að gestinum. Þegar þeir nálguðust hann, hætti einn hundurinn skyndilega að gelta, og hljóp til mannsins með miklum vinalátum. Hann nam staðar, strauk seppa ósköp vel, og hjelt svo ferðinni áfram. En hvað sá jeg þá, sem hinir fjelagarnir sáu ekki? Það, að maðurinn brá hendinni nokkrum sinnum upp að augum sjer, eins og hann væri að þurka eitthvað þaðan, sem heim- urinn mátti ekki sjá. Það hafa líklega verið tár, — tár, sem enginn getur þýtt, ef til vill síðasta döggin, sem fjell á sálarblómin hans — döggin, sem enginn vinur þerraði. Jeg horfði á eftir honum svo lengi sem jeg gat. Mjer virtist jeg geta lesið ótal rnargar skammstafanir úr lífssögu hans, skráðar á bak honum. — Og löngu eftir að hann var horfinn úr augsýn, sýndist mjer jeg sjá hann sem ímynd útlagans, er hvergi á höfði sínu að að halla, en gengur hvíldvana götur sorgarinnar. — Að baki er endurminningin, sár og svíðandi, en framundan óttinn fyrir hinu ókomna. — Menn sem málleysingja vill hann flýja og jafnvel sitt eigið líf. Á markaði mannlífsins er pund hans orðið að ógjaldgengri vöru, sem enginn lítur við eða spyr eftir, og sjálfur flýtur hann sem strá með straumi, að feigðarósi. Þetta er maðurinn, sem enginn vildi eiga að vini. Hvers vegna? Að líkindum af því, að hann hefur ekki kunnað að leika yfirborðsvináttuna. Eða af því að hann hefur ekki átt neitt til að gjalda vináttuna með, nema trygðina, sem enginn leitaði eftir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.