Hlín


Hlín - 01.01.1927, Page 147

Hlín - 01.01.1927, Page 147
Hlín 145 því þá er ekki hægt að kalla hami sjálfstæðan búning. — Þar sem upphluturinn fylgdi faldbúningnum gamla, sjáum við, að þá hefur hvorki skotthúfan nje fínfelda og þjettfelda peysupilsið verið notað við hann, heldur jafnfeldara pils alt í kring, og annað höfuðfat en skott- húfan. — Þar að auki er ekki hentugt að eiga engan ljettan þjóðbúning, sem hægt er að hreyfa sig í eftir vild, engan mislitan þjóðbúning sem gerir ungu stúlk- urnar enn unglegri og fallegri. — Þessi upphlutsbún- ingur getur sett íslenskari svip á kvenþjóðina ungu; þær þurfa alls ekki að sækjast eftir að vera alveg eins og annara þjóða konur, heldur eitthvað útaf fyrir sig. Kvenfólkið er ekki síður fallegt, kvenlegt og sjálfstætt fyrir því. — Við konur, jafnt yngri sem eldri, hljótum að vilja taka höndum saman í þessu þjóðbúningamáli, þegar við athug-um, að árið 1930 ættu sem flestar ís- lenskar konur og smámeyjar að vera klæddar þjóðbún- ingi, hvort heldur eru skautföt, peysuföt eða upphluts- föt, því ræður hver fyrir sig, hvern búning hún velur sjer. — Þessi upphlutsföt, með mjórra og styttra pilsi, eru margfalt þægilegri að hafa á ferðalagi en peysu- fötin, og að hafa þau með öðrum lit en svörtum, er af- ar hentugt hversdagslega, það sjáum við og finnum. Þáð hefur vakað fyrir mjer og vakir í þessu þjóðbún- ingamáli, að það, að ungu stúlkurnar klæðist þjóðbún- ingi, hafi í för með sjer mikinn ávinning fyrir heilsu og efnahag. Og ef margt það kvenfólk sem nú klæðist kjólbúningi, breyttj til, sýndi það með því meiri þjóð- rækni. Og hugsunarhátturinn batnar við að hylja meira líkama sinn en yfirleitt er gert í erlendum búningi. — Jeg þarf ekki að fara langt út í þetta mál, því enn erum við svo margar til, konurnar, sem vitum það og skilj- um, og sem höfum í heiðri þjóðbúninga vora. Það er enginn kominn til að segja, hve margt gott það getur 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.