Hlín


Hlín - 01.01.1936, Blaðsíða 57

Hlín - 01.01.1936, Blaðsíða 57
Hlín 55 um vikum, og maðurinn varð alheill. — Annar maður kom að Velli sem vinnumaður. Var hann um íertugt. Hafði hann haft „geitur“ í höfði frá því hann var barn. Hún tók hann undir „kúr“ á sama hátt, og læknaði hann til fulls. Var hann henni ósegjanlega þakklátur alla æfi síðan og þjónaðí henni til síðustu stundar sinn- ar sem dyggasta hjú. — Mörg dæmi gæti jeg nefnt fleiri, en læt hjer við lenda. Aðeins vil jeg geta þess, að sömu alúð sýndi hún við húsdýrin, ef eitthvað am- aði að þeim. Man jeg sjerstaklega eftir rauðum fola, 4ra vetra, er hafði skorist hrottalega á ljá, er lá í slægj- unni. Skarst hann inn í bein á framfæti, svo sinar stóðu út úr sárinu. Töldu menn, að ekki tjáði annað en lóga honum, en mamma vildi ekki samþykkja það að óreyndu. Hún tók sig til, þvoði sárið og tók nokkur höft í það með aðstoð piltanna, svo gjörði hún að því á hverjum degi og notaði smyrslin sín, og folinn varð alheill eftir nokkurn tíma, aðeins bris eftir á fætinum. En áreiðanlega verður hennar lengst minst þar eystra sakir hjartagæsku hennar og gjafmildi. Þá var mikil fátækt víða í sýslunni, sjerstaklega í Hvolhreppn- um, og bar því iðulega þurfamenn að garði hennar víða að, en hún ljet engan synjandi frá sjer fara. Gat hún líka í því gjört eftir vilja sínum. Maður hennar hindr- aði hana ekki í því. Oft var það, ef einhver þurfamað- ur nálgaðist bæinn, að faðir minn sagði brosandi: „Það er áreiðanlega kunningi þinn, kona góð, sem er að koma.“ — Annars mátti segja að þau væru samtaka í öllu góðu, meðal annars með reglusemi á heimilinu og siðprýði. Faðir minn dó 1. apríl 1893. Móðir mín flutti þá um vorið til Reykjavíkurmeð3 yngstu börnin,við tvær elstu systurnar vorum þá giftar, og elsti bróðirinn, Jón, kom- inn í Hafnarháskóla, Halldór byrjaður á námi í Latínu- skólanum, Oddur 12 ára og yngsta systirin 18 ára,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.