Hlín

Tölublað

Hlín - 01.01.1936, Blaðsíða 61

Hlín - 01.01.1936, Blaðsíða 61
Hlín 69 fyrir öllu fögru, hvort heldur það birtist í náttúrunni, í bókmentum eða í breytni göfugs manns. Jeg býst við, að Jóna hefði viljað gera hvert orð í kvæði Matthíasar Jochumssonar, „Móðir mín“, að sín- um orðum, enda hugsaði sú, er þetta ritar, sjer þær Þorgerði og Þóru í Skógum mjög líkar í eðlisþáttum. Eftir að Jóna fór úr foreldrahúsum, fjekk hún sæmi- lega fræðslu innanlands og utan. En mest þroskaðist hún eftir að hún stofnaði sitt eigið heimili. Hún giftist 1909 eftirlifandi manni sínum, Jóni H. Fjalldal á Mel- graseyri. Þar stofnsettu þau og áttu eitthvert hið allra fallegasta sveitaheimili hjer á landi. Þau höfðu tekið og alið upp að miklu og öllu leyti mörg fósturbörn, sem þau' reyndust eins og bestu foreldrar. Sjálf áttu þau aðeins 2 börn, Þorgerði og Halldór, bæði á lífi. — Hjónabandið var hið ákjósanlegasta. Sagði Jóna þeirri, er þetta ritar, að hún hjeldi, að engin kona væri ham- ingjusamari í hjónabandinu en hún, hún væri altaf að finna nýjar og góðar hliðar í eðli mannsins síns. Og sjálf myndi hún hafa kosið að sem fæst yrði af hennar kostum sagt, en þakkirnar færðar manni hennar og móður, fyrir verndina, ástina, varúðina og fagurt for- dæmi, sem hún áleit að þau bæði hefðu veitt sjer í svo ríkulegum mæli. Jóna var fyrirmynd kvenna fyrir margra hluta sakir. Hún átti, eins og fyr er sagt, eitthvert hið allra feg- ursta sveitaheimili, fyrirmynd að húsakynnum, híbýla- prýði, þrifnaði og reglu. Kom þar í ljós fegurðarsmekk- ur þeirra hjóna og samstilt starf. Hún var afkastamikil og dugleg við öll störf, miklu meir en heilsa hennar leyfði. Hún var aldrei heilsusterk. Hún var einhver hin hógvœrasta kona og látlausasta, sem jeg hef þekt. Hún gerði litlar kröfur fyrir líkamlegar þarfir sínar eða þægindi, en hún var að sama skapi kröfuhörð fyrir sjálfa sig, er snerti hið andlega. Það var eins og hana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1936)
https://timarit.is/issue/319156

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1936)

Aðgerðir: