Dvöl - 20.01.1935, Qupperneq 2
2
D V ö L
20. jan. 1985
Kýmnisögur
Hún: Æ, hvað ég er þreytt. Eg
er búin að sitja allan daginn við
sauma.
Hann: Nú, það hélt ég að væri
ekki mikið erfiði. Það er ekki
meira erfiði fyrir kvenmann að
sauma en fyrir karlmann að
flauta.
Hún: Jæja, þá getur þú tekið
buxurnar og flautað á þær þrem
bótum.
Nu á tí m u m
Sjónhverfingamaðurinn: Við
þessa list þarf ég að nota harðan
hatt. Vill ekki einhver frúin, sem
hér er inni, lána mór hattinn sinn?
Ungur Einsteiu
— Nú set ég upp ofurlítið dæmi,
Tommi litli. Ef að það væru flmm
börn og mamma þeirra ætti aðeins
fjögur jarðepli til að skipta á milli
þeirra, en vildi gefa þeim jafnt,
hvernig færi hún þá að?
— Hún mundi búa til stöppu
úr þeim, svaraði strákur.
Hrósgjarn veitandi
P r ú i n , við gest sinn, frægan
fiðluleikara:
— Mikið ljómandi var þetta
fallegt lag, svo taumlaust, en þó
hrífandi. Var þetta eitt af yðar
eigin verkum?
Fiðluleikarinn, kuldalega:
— Nei, náðuga frú, ég var að
setja nýjan streng á flðluna mína.
Krossgáta
fgfl 1 2 3 4 5 6 |gg
7 8 M 9
10 ii mi 12 H 13
14 15 m m 16
17 m 18
19 §§$ 20 mf 21
22 M 23 24 m 25
26 27 H§ 28 nt 29
Hf M 30 31 32 m m
33 i
Skýringar.
Lárétt: 1. Með fáti. 8. Truflun.
10. Var liggjandi. 12. Eldstæði (fomt).
13. Gróið sár. 14. Hestkenning. 16.
Léttir. 17. Trog. 18. Setja upp hey.
19. Fleti. 21. Á jurtum. 22. Úttek-
ið. 23. Mögulegt. 25. í söng. 20. í
kerti. 28. Að ofan (skammstafað).
29. Titill. 30. Vekja máls. 33. Með
engu horði á.
Lóðrétt: 2. Loðna. 3. Eira. 4.
Mælgi. 5. Ljóð (þágufall). 6. Já (ít-
alskt). 7. Nýyrði um bólcmennta-
menn. 9. þjóðflokkur í Suður-Evrópu.
11. Andlit. 13. Mannsnafn (þolfall).
15. Lýsandi hnöttur. 16. Skip. 20.
Slúta fram. 24. Grassvörður. 27.
Hreyfist ekki. 31. Með meiru. 32.
Tvíritaður samhljóði.
Ritstjóri:
Daníel Jónsson.
Prentsmiðjan Acta.