Dvöl - 27.01.1935, Qupperneq 10

Dvöl - 27.01.1935, Qupperneq 10
10 D V Ö L 27. jan. 1935 Dordjngullinn Eftír Carl Schiiler Um morguninn varð náðug frúin fyrir mjög leiðinlegu atviki, eem kom hinu alkunna jafnaðargeði hennar úr skorðum. II ún sá dordingul! Dordingull að morgni þýðir ang- ur að kvöldi. Raunar veit náðug frúin, að maður á ekki að vera hjátrúar- fullur. En maður er svo margt, sem máður á ekki að vera. Og karlmenriirnir! Þeir gera óspart gys að allri trú á fyrirburði sem þenna. Eri það er einungis vegna þeirrar venju þeirra, að gerá gys að öllu, sem þeir ekki skilja. Og hvað eiginlega skilja þeir? Þetta skeði þegar náðug frúm sat að morgunverði. Fyrir framan hana á borðinu glóði á skrautleg postulínsjlát og silfuiker, og yfir þessu öllu angaði ilmur af hunangi, súkkulaði og nýbökuðu bráuði. Ein- mitt þegar náðug frúin ætlaði að fara að neyta kræsinganna, varð henni litið á vegginn andspænis sér — og — ó! hvílík skelíing! Þarna 1 horninu var dordingull að sprikla í þræði sínum. Náðugri frúnni varð ómótt og hún sat um stund hreyfingarlaus, lostin skelfingu. En sem betur fór stóð þetta ekki lengi, Frúin náði sér furðu fljótt og hrópaði hástöfum á hjálp. Eldhússtúlkan og þernan heyrðu búðar jafnsnemma angistaröp náð- ugrar frúarinnar, og komu báðar hlaupandi sem mest þær máttu. Eldhússtúlkan hafði ausu mikla að vopni, en þernan sóp. I fyrsta áhlaupi þeirra féll dýrma'tur kín- verskur postulínsvasi á gólfið og brotnaði. En raunar var það nú misskilningur hjá náðugri frúnni, því hvorki eldhússtúlkan né þern- an höfðu komið nálægt honum — eftir því sem þær sjálfar sóru og sárt við lögðu. Nei, það var áreið- anlegt, vasinn hafði tekið það upp hjá sjálfum sér, að detta. Líklega hefir hann orðið svona hræddur við dordingulinn. En hvað svo sera þesrn líður, þá vann eldabuskan von bráðar á dordingulinum með ausunni, og fór síðan sigri hrós- andi fram í eldhús, en 'þernan stumraði yflr frúnni, þar til mesta skelfingin var um garð gengin. Allan daginn var náðug frúin miður sín af tilhugsuninni um yfir- vofandi skelfingar-atburði. Og loks kl. 5 um daginn skall reiðarslagið yfir. Og auðvitað var það ein af vinkonum hennar, sem átti sökina. Þessi vinkona hennar var ný- búin að dvelja fjórar vikur í Par- ís, og var nú að heimsækja kunn- ingjana og segja fréttirnar. Á þess-

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.