Dvöl - 10.02.1935, Blaðsíða 7

Dvöl - 10.02.1935, Blaðsíða 7
10. febr. 1935 D V Ö L 7 Þjóðsöngur Færeyinga Eftir Símun av Skarði — Lag eftir P. Alberg Tú alfagra land mitt, min dýrasta ogn! A vetri so randhvítt, á mmri vib logn, tu tekur meg at t.œr, so tœtt i tin favn. Tit oyggjar so mœtar, Gud signi tað navn, *um menn tykkum góvu tá teir tykkum sóu. Ja’ Gud signi Foroyar, mitt land! Hin rodin, sem skinur á su.mri i líð; hin ódnin, sum týnir mangt liv vetrartið, og myrkrið, surn fjalir mœr hjartasta mál, og Ijósið, sum spœlir mœr sigur í sál: alt streingir, ið tóna, sum vága og vóna, at ég verji Foroyar, mitt land. Eg nígi tí niður í hön til tin, Gud: Hin heilagi friður mœr falli i lut! Lat sál mina tváa sœr i sini dýrd! So tœrir hon vaga, — av Gudi vœl skírd — at hera tað merki sum eiðkennir verkið, ið varðveitir Feroyar mítt land. Þú alfagra land mitt, ó, eignin min kœr! Með hlikandi hand þitt, svo björt og svo skœr, þú tekur i faðm þinn hvem trygglyndan son. Þið ástkœru eyjar, guð elski þá von, er nafn ykkar nefnir þa nafnfestu efnir. Já, guð blessi Fœr’jar, miit land. Hinn sólbjarti roði á sumri um hlið; hinn válegi voði í vetrarins hrið og niyrkrið, seni mœðir i mannhjörtun inn, og Ijósið, sem græðir ég lifandi finn: Allt strengi, sem kvaka, sem vona og vaka, að verji ég Fœr’jar, mitt land. Eg beygi mig niður með bœnir á braut: 0, eilífi friður við alföður skaut! Þvo sál min’a án saka ef sér hún þá dýrð! Svo megi hún vaka — af mœtti guðs skýrð — að eignast það merkid, sem einkennir verkið, er varðveitir Fœr’jar mitt land. Skuggi, þýddi.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.