Dvöl - 31.03.1935, Blaðsíða 7

Dvöl - 31.03.1935, Blaðsíða 7
■'1 ■ marz 1935 D V 7 í'rú Hurtmore hefði ekki átt neinar hiannlegar tilfinningar ef hún hefði Setað staðist hann. En þær átti hún.“ „Ætli við eigum ekki flest, ha?“ Serragarðseigandinn hnippti ræki- lega í hr. Bigger og veltist um að hlæja. Hr. Bigger tók kurteislega þátt í kæti hans. Þegar hlátrinum slot- aði, hélt hann áfram: „Að lokum ákváðu þau að strjúka ®aman yfir landamærin. Þau ætl- uðu að búa í Vín og lifa af gim- 8teinum Hurtmore — ættarinnar, en þá ætlaði frúin að taka með sér. Þeir yoru meira en tuttugu Þúaund punda virði, Hurtmore- Kimsteinarnir, og það var hægt að iifa góðu lífi í Vín á stjórnarárum ^fariu Theresiu af rentunum af tuttugu þúsund pundum. Allt var undirbúið. Griangolini útti vin, sem kom öllu í kring fyr- lr þau — keypti vegabréf með ^ðfnunum, sem þau ætluðu að taka Ser, fékk leigða hesta, sem áttu að bíða þeirra í landi og lánaði þeim að síðustu gondólinn sinn. ^au k >mu sér saman um að strjúka s'ðasta daginn, sem hún átti að sitja fyrir. Hinn langþráði dag- ar rann upp. Jarlinn kom með ^°nu sína á gondól eins og hann Vftr vanur til vinnustofu Giangolini °8 skildi við hana þar sem hún 8at fyrir í stólnum með háa bak- Hann ætlaði að fara að hlusta H tónlist eftir Gúluppi í Miseri- ^°rdia. Um þetta leyti stóð kjöt- *Veðjuhátíðin sem hæst. Jafnvel Ö L um miðjan dag var fólk með grímu fyrir andlitinu, Prú Hurtmore var með svarta silkigrímu — þér sjáið að hún heldur á henni þarna á myndinni. Og enda þótt maður hennar hefði viðbjóð á öllu slarki og veizluhöldum, kaus hann held- ur að taka þátt í fíflalátunum, en að vekja á sér eftirtekt með því að haga sér öðruvísi en aðrir menn. Á meðan á hátíðinni stóð, klædd- ust Feneyjabúar í síða, kolsvarta kápu, báru hvíta pappírsgrímu með löngu nefi og höfðu gríðarstóran, svartan, þríhyrndan hatt á höfð- inu. Jarlinn af Hurtmore kærði sig ekki um að skera sig úr. Hann var svona klæddur líka. Það hlýt- ur líka að hafa verið heldur sam- ræmislaus og afkáraleg sjón að sjá þenna grafalvarlega, enska að- alsmann klæddan eins og hirðfífl. „Pantaloon í fötunum af Puleinella“ kölluðu elskendurnir hann sín á milli; öldungurinn í gamanleikn um búinn eins og loddari. Já, eg var búinn að segja yður, að jarl- inn kom um morguninn með konu sína eins og hann var vanur. Nú bar hún á sér litla leðuröskju með Hurtmoré-gimsteinunum í. Á leið- inni virtu þau fyrir sér kirkjur, liús og liallir beggja megin síkis- ins. Undan grímunni heyrðist hin hæga og alvarlega rödd jarlsins af Hurtmore: „Paðir Martini hinn lærði“, sagði hann, „hefir lofað að gera mér þann heiður að borða með

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.