Dvöl - 19.05.1935, Side 13
19. maí 1935
D V
Ö L
13
leiðbeiningum, sem um það eru
gefnar í handbókum, sem samdar
hafa verið í því augnamiði.
Þegar því takmarki er nokkurn-
veginn náð, má taka til við hinar
námsgreinarnar, sem eru að
meira eða minna leyti sérstæðar.
V eðurathuganir.
V eðurathuganastjörnuspeki er
að ýmsu leyti sérstæðasta náms-
greinin og eru nocaðai við rann-
sökn hennar séistæðar aðferðir,
ólíkar þei'", sem tiotaðar eru í
hinum námsgreinunum.
Er þar t. d. enginn munur
gerður á því, sem nefnt er góðar
eða slæmar afstöður, heldur ein-
göngu miðað við það, hve sterk-
ar þær eru og er þeim skipt í
flokka eftir því. Samstæður
(konjunktionir), jafnstæður (de-
klimationsparallellar), andstæður
(oppositionir) eru sterkuStu af-
stöðurnar. 120, 90 og 60 stiga
horn eru næst þeim í styrkleika,
150, 135, 45 og 30 stiga horn eru
ennþá veikari. En 144, 72 og 36
stiga horn eru áhrifaminnst. Af-
stöður plánetanna til Sólar eru
áhrifaríkastar, þá afstöður plá-
netanna hverrar til annarar, en
afstöðurnr til Tunglsins veikast-
ar í áhrifum.
Áhrif plánetanna á veðurfarið
telja þeir, sem það hafa athugað,
að sé eins og hér segir:
M e r k ú r er vindplánetan og
koma venjulega stormar á eftir
sterkum afstöðum annara pláneta
til hans.
V e n u s er mildur og fram-
leiðir regn, frá suddarigningu til
stórrigninga, eftir því hve afstöð-
ur til hans eru sterkar.
M a r z framleiðir hita og
verða þrumur og eldingar stund-
um afleiðingar af áhrifum hans.
J ú p í t e r framleiðir hita að
nokkru leyti, en þó æfinlega liæg-
viðri og góðviðri. Sumir halda
því fram, að liann standi í sani-
bandi við norðlæga átt, einkum á
Bretlandseyj um.
S a t ú r n stendur í nánu sam-
bandi við alla kælingu í sólkerf-
inu. Þegar Neptún kemst í sam-
stæðu við hann, aukast kulda-
áhrif hans. Voru þeir í samstæðu
1881—82 og aftur 1917—18 og
komu kuldavetrar miklir í bæði
skiptin. Eru þeir í samstæðu á
hverju 36 ára fresti.
Ú r a n framleiðir kulda eins
og Satúrn og geta vindar komið í
sambandi við Ihann, en venjuleg-
ast eru það sterkir stormsveiph’
og hvirfilvindar, sem koma nálega
fyrirvaralaust.
N e p t ú n er frekar mildur í
áhrifum og fylgir suddaregn
venjulega áhrifum hans og þokur.
Til þess að stunda veðurfars-
athuganir í sambandi við stjömu-
speki og með hliðsjón af henni,
verða menn að gera nákvæmar
daglegar athuganir og bera sam'an
veðurlag og plánetuafstöðurnar á
hverjum degi. Á þann hátt má