Dvöl - 09.06.1935, Side 5

Dvöl - 09.06.1935, Side 5
FYLGIRIT NÝJA DAGBLAÐSINS DVÖL III. árg. Reykjavík, 9. júní 1935. 1. hefti Úr Öræfum Öræfin eru mc3 afskekktustu byggðum á íslandi. — Mörgum mundi finnast landið, þrátt fyrir fegurS þsss, lítt byggilegt, en Ör- æfingar láta það ekki ásannast. „Landvörn þjóðarinnar", segir próf. Sigurður Nordal, „fer ekki einungis fram út á miðum og í pólitisk- um ræðustólum. Nú er þörfin brýnust og baráttan hörðust til dala og fjalla, þar sem heiðabóndinn stendur gegn þvi að byggðin færist saman og landið smækki, þar sem Öræfingar hopa ekki á hæli, þó að Skaiðará brjótl landið og jökullinn búi yfir ógnum bak við fellin"

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.