Dvöl - 09.06.1935, Side 13

Dvöl - 09.06.1935, Side 13
ríki, enda lágti þar lengi um her- leiðir milli Evrópu og Austur- landa. Eru margir staðir þar sögufrægir vegna herferða Eg- ipta, Assyriumanna, Babyloníu- n.anna, Grikkja, Rómverja, Ara- ba, Tyrkja, krossfaranna o, fl., sem jafnframt höfðu yfirráð yfir landinu í lengri eða skemmri tíma. Á seinni öldum hefir það lengst lotið völdum Tyrkja. Eftir heimsstyrjöldina komst Sýrland undir yfirráð Frakka og er Lib- snon nú sérstakt fylki undir yfir- t.tjóra þeirra. íbúar Libanon eru rnilli 600—700 þús. Aðalbærinn og höfuðstaðurinn í Libanon er Beirut. Ibúarnir eru um 160 þús. Beirut er stærsti hafnarbærinn í Sýrlandi og ligg- ur þaðan járnbraut til Bamaskus. Útflutningur er þaðan mikill, en einnig flutt inn mikið af iðnaðar- vörum frá Evrópu. Eldri borgar- hlutarnir eru gamaldags með l'röngum götum. En nýju borgar- hlutarnir, sem risið hafa upp seinni árin, eru með breiðum, steinlögðum, raflýstum götum og bera á allan hátt meira snið ev- rópiskrar menningar en austur- lenzkrar. Beirut er fræg í sögum. Þrem sinnum hefir borgin verið næst- um eyðilogð. Árið 140 f. Kr. var hún lögð í rústir í herleiðingu og 349 og 529 varð hún fyrir stór- um áföllum af völdum' jarð- skjálfta. Erl. hersveitir hafa iðu- lega haft aðsetur í borginni. Með- au Tyrkir réðu yfir landinu fór vegur hennar minnkandi, en hefir vaxið á seinni árum.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.