Melkorka - 01.10.1950, Qupperneq 9
andi tekjur séu að lögum ákveðnar þær
sömu.
Á flestum heimilum þessa lands mun öll
Jjölskyldan, móðir, faðir og börn, njóta
tekna heimilisins lilutfallslega jafnt miðað
við þarfir, og eins þar, sem konan Jtefur lítil
fjárráð. Þess vegna ættu konur ekki að revna
að fá þessum hlutföllum raskað með lögum,
þannig að tekjur kvenna, sem eingöngu
vinna á heimilum sínum skulu vera þær
sömu, hvort sem tekjur heimilisins eru mikl-
ar eða litlar, en á hijin bóginn og í samræmi
við síðari iiluta kjörorðs kvenréttindabar-
áttunnar „sömu réttindi — sömu skyldur“
ætlast til skv. áðurnefndum tillögum, að
lögákveðið verði „séu börn eða aðrir að-
standendur á framfæri hjóna, skal frádrátt-
arupphæð slíkra einstaklinga skipt að jöfnu
milli þeirra. Þegar um óskilgetin börn er að
ræða, skal frádráttarupphæð þessari einnig
skipt að jöfnu milli beggja foreldra".
Sömu réttindi og sömu skyldur hjóna í
milli er óhugsandi, ef aðeins á að reikna
konunni lítinn hluta af heildartekjum
lieimilisins t. d. 14 hluta, en manninum B^.
Sömu réttindi fást ekki og sömu skyldur er
ekki liægt að uppfylla, ef lögákveðið er að
tekjur heimilisins tilheyri hjónunum í mis-
munandi mæli. Tekjur heimila, þar sem
konan vinnur ekki utan heimilis, eru fólgn-
ar í peningaöflun mannsins og vinnu kon-
unnar á lieimilinu. Framlag konunnar,
vinna hennar, verður að metast til peninga
á einhvern Jiátt.
Þegar fundizt Jtefur viðunanlegt mat á
heimilisstörfunum, verður málið tiltöfulega
auðvelt að öðru leyti en því, að nýr skatt-
stigi er óhjákvœmilegur. Framlag konunn-
ar, vinna hennar metin til verðs, leggst þá
við laun mannsins og aðrar peningatekjur
heimilisins t. d. fjölskyldubætur og fæðing-
arstyrk og síðan skiptist lieildarupphæðin í
tvennt og er þannig skattlögð, þar eð tvær
starfandi persónur eiga hlut að máli. Frá-
dráttarupphæðir skiptast vitaskuld jafnt.
Hins vegar er kannski ekki þörf á, nema
jregar sérstaklega stendur á (en það er nú ef
til vill of oft) og óskað er eftir, að hafa skatt-
inn í tvennu lagi til innheimtu, því að tekj-
ur og gjöld flestra heimila, þar sem ríkir
sátt og samlyndi, fara í gegnum sarna sjóð-
inn. Heimilið er eitt, en faðirinn og móðir-
in eru tveir einstaklingar, sem verja starfs-
orku sinni í þágu þess, hvor á sinn hátt.
Þegar nýr skattstigi hefur verið gerður og
fenginn er sanngjarn persónu- og fjölskyldu-
frádráttur (a. m. k. miðaður við fullgilt fæði
og mannsæmandi húsnæði) og ákveðnai
hafa verið uppliæðir, sem reikna beri fyrii
heimilisstörf, er þá komi til frádráttar að
nokkru eða öllu leyti, er konan vinnur að
hag heimilisins með öðrum störfum, laun-
uðum eða ólaunuðum (við búskap o. fl.),
þá ættu þær konur, sem sérstaklega hafa orð-
ið fyrir barðinu á samsköttuninni, að hafa
fengið hlut sinn réttan.
Þá á samsköttunin ekki lengur að vera
hindrun fyrir þær konur, senr liafa þörf,
löngun og möguleika til jress að stunda
launuð störf utan heimilis. Þá þurfa eigin-
menn þessarra kvenna ekki lengur að kvarta
yfir ómagahálsinum á þeim eða ræða um
skilnað, annað hvort raunverulegan eða svo-
nefndan skattaskilnað, sem kvað vera til í
nágrannalöndunum. Þá ættu konur, senr
vinna úti, en vilja gjarna hætta því, að geta
gert j>að án þeirra miklu fjárhagserfiðleika,
sem því nú fylgir vegna ofurþunga tvö-
faldra skatta, sem greiðast eiga löngu eftir á.
Ein veigamikil rök fyrir því, að sjálfsagt
er að lrjónum beri sami réttur til tekna (og
eigna) heimilisins og að þær séu skattlagðar
sem tekjur (og eignir á sama hátt) tveggja
aðila, eru þau, að erfðalögin gera engan
greinarmun á konu og karli. Skipting dán-
arbús fer fram á sama hátt, livort sem mað-
urinn eða konan fellur frá. Barn, sem kon-
an eða maðurinn á utan lijónabandsins,
hlýtur sama erfðahluta og hjónabandsbörn-
in eftir foreldri sitt. Þannig liljóta t. d. börn
fátækrar ekkju, sem í öðru lijónabandi
kemst í góðar álnir, sama arf eftir móður
melkorka
59