Melkorka - 01.10.1950, Side 23

Melkorka - 01.10.1950, Side 23
/----------------------------------------N MELKORKA kemur út þrisvar á ári. Verð árgangsins fyrir áskrifendur er 20 krónur. I lausasölu kostar hvert hefti 8 krónur. Gjalddagi er fyrir 1. okt. ár hvert. Öll bréfaviðskipti varðandi innheimtu og af- greiðslu til áskrifenda og útsölumanna utan Reykjavíkur annast Svafa Þórleifsdóttir, Hjallavegi 14 Reykjavlk. Afgreiðsla fyrir Reykjavík og nágrenni er i Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 19. Nokkur eintök af fyrri árgöngum ritsins eru enn fáanleg. PRENTSMIÐJAN HÓLAR H*F V________________________________________, haflega lag sem var líkast fiðluboga tók breytingum; bugðan eða boginn var tilval- inn staður fyrir skreytingu og var prýddur á margan liátt, með stungnum og steyptum myndum, gull- og rafperlum o. s. frv., og slíðrið var stækkað og skreytt. Það tilbrigði sem lifði lengst og lifir enn, var plötunæl- an, spennan, þar sem boginn er orðinn að skreyttri plötu og næla fest undir hana. Á Norðurlöndum verður fyrst vart við næluna á bronsiöld, þó er hún ekki alveg með sama lagi og í Suður-Evrópu. Alls kon- ar spennur verða líka algengar, og á öldun- um eftir Kr. b. koma oft fyrir fleiri spennur eða nælur í gröf sömu konu. Sitthvað bend- ir þó á að aðeins höfðingjar og efnafólk hafi átt þess háttar skrautgripi. Til dæmis hefur fundizt lík óbreyttrar konu í mýri á Jót- landi, sennilega frá lokum bronsialdar; um höfuðið hafði konan haft skýluklút sem var haldið saman af prjóni úr fuglsbeini. Fram að krossferðatímum notuðu menn prjóna, nælur, spennur og bönd og stund- um krókapör til að festa saman fötin. Það var ekki fyrr en krossfararnir komust. í kynni við Tyrki, að hnappagötin komu til sögunnar. En síðjakkinn, sem tyrkneskir karlmenn notuðu, var hnepptur á þann liátt, að snúrur voru saumaðar í kringum hann, en á öðrum boðungnum enduðu þær í lykkju, á hinum í hnút, sem dreginn var í gegnum iykkjuna og notaður fyrir hnapp. Þessi nýjung barst heinr til Evrópu, og frá lrenni eru hnappagötin ættuð. En það er önnur saga. Nú getunr við farið í næstu búð og keypt öryggisnælur í alls konar afbrigðum: litlar ,,gull“nælur, „silfur“nælur í öllum stærð- unr, bleikar og bláar, hagkvænrlega bognar fyrir ungbarnableiur o. s. frv. Lagið er oft- ast nrjög svipað hinu forna. Ekki er ólrugs- andi að þessi litli, látlausi hlutur sem átti 100 ára afnræli í fyrra, eigi kannske 2500 ára afnræli í ár. PRJON PEYSA Yfirvídd 92 cm, lengd 50 cm. í peysuna þarf unr 350 gr. af meðalgrófu ullargarni eða bandi og prjónist á prjóna nr. 2i/á. Aðallilutar peysunnar eru slétt prjónaðir, þ. e. a. s. annar pr. (prjónninn) sl. (sléttur), en hinn sn. (snúinn). Ranghverfan er notuð senr réttlrverfa. Á boðungum og baki mynd- ast rendur af munsturprjóni: Fyrri pr.: Til skiptis 3 lykkjur sn., ein lykkja sl. snúin og 1 lykkja sl. Þannig að far- ið er innan í lykkjuna. Seinni pr.: Til skipt- is 3 lykkjur sl. og 1 lykkja sn. Bakið: Fitjaðar eru upp 123 lykkjur og prjónaður 10 cnr langur snúningur nreð einni lykkju sn. og 1 lykkju sl. Á síðasta prjóni er aukið út unr 10 lykkjur, senr dreif- ast unr pr. með jöfnu nrillibili. Jaðarlykkj- urnar eru prjónaður sléttar á öllunr prjón- um. Síðan byrjað á munsturprjóninu. í jöðrunum er aukið út unr 1 lykkju á 2ja cnr nrillibili, alls 10 sinnnnr. Og þegar bakið er MELKORKA 73

x

Melkorka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.