Melkorka - 01.10.1950, Síða 24

Melkorka - 01.10.1950, Síða 24
35 cm að lengd eru felldar af, 5, 4, 3, 2 , 2 og 4 sinnum 1 lykkja. Þegar svo handvegur- inn er 18 cm (mælt beint upp) eru felldar af 19 lykkjur og í næstu 4 umferðum eru síðustu lykkjurnar af bakinu felldar af. Boðungur: Fitjaðar eru upp 124 lykkjur og prjónaður 10 cm breiður snúningur, sem skiptist í miðju og síðan byrjað á hægra boð- ungi. Á fyrsta pr. er 6 lykkjum aukið út, 1 lykkja í senn með jöfnu millibili. Frá hlið prjónast 50 lykkja kafli með munsturprjóni. Jaðarlykkjan slétt á báðum prjónum. 18 lykkjur eru í slétta kaflanum að framan. Hliðarmegin er aukið út um 1 lykkju á 2ja cm millibili, alls 10 sinnum. Fellt af fyrir handvegi eins og á baki og þegar handvegur- inn er 12 cm (mælt beint upp) er fellt af fyr- ir hálsmáli, 5, 4, 3, 2, 2 og 4 sinnum 1 lykkja. Þegar handvegurinn er 19 cm lang- ur (beint upp) er fellt af öxlinni í tveim næstu umferðum (byrjað handvegsmegin). Vinstri boðungur: Prjónist eins og hægri boðungur, nema 6 lykkjur fitjast upp að framan (tölulisti), sem prjónast sléttar, á öll- um prjónum. í hálsmáli fellast þessar 6 lykkjur fyrst af, en síðan er fellt af eins og á liægra boðungi. Ermar: Fitjaðar eru upp 70 lykkjur og prjónaðir 6 pr. garðaprjón, síðan slétt prjón (annar pr. sl. hinn sn.). í jöðrunum er aukið út 1 lykkja á 2ja cm millibili, alls 20 sinn- um. Þegar ermin er 45 cm löng eru felldar niður beggja megin 3, 2 og 3 sinnum 1 lykkja. Síðan er tekið úr í 4. liverri umferð, alls 8 sinnum, 10 sinnum í 2. hvorri urnferð og svo 3var sinnurn felldar af 2 lykkjur, 3 1. og 4 ]., afgangurinn felldur af í einu. Hálslíning: Fitjaðar upp 149 lykkjur. 1. pr.: 1 sl. á öllum prjónum, 3 sl., síðan til skiptis 3 sn. og 3 sl., endað með 1 sl. jaðar- lykkju. 2. pr.: Sléttu lykkjurnar prjónaðar sl. og snúnu 1. prjónaðar snúnar. 3. pr.: Jað- arlykkjan sl., 3 lykkjum sn. slegið upp á prjóninn, 1 lykkja tekin laus, 2 lykkjur teknar saman, endurtakist frá byrjun, endað með 3 lykkjum sn. og 1 sl. jaðarlykkju. Þess- ir 4 prjónar endurtakist þangað til prjónað- ir hafa verið 3i/c, cm. Fellt af í snúnings- bekknum. Ermalmingar: Prjónist á sama hátt og hálslíning, nema að fitjaðar eru upp 83 lykkjur. Breiddin er einnig 31/, cm. Þegar peysan er fullprjónuð er hún pressuð og saumuð saman. í hálsmál og meðfram hægra barmi eru heklaðar 3 raðir af föstum lykkj- um. í 2. röðinni á barminum eru linappa- götin mynduð þannig, að með jöfnu milli- bili eru fitjaðar upp 2 lykkjur og tekið yfir 2 lykkjur. Háls- og ermah'ningar saumast á. Gegnum gataröðina á líningunum er dregið flauelisband í sanra lit og hnapparnir á barminum. Það þarf ekki annað en líta á vaxtarlag konunnar til þess að sjá að henni er ekki ætlað mikið erfiði, hvorki andlega né líkamlega. Schopenhauer. 74 MELKORKA

x

Melkorka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.