Skutull

Árgangur

Skutull - 24.12.1951, Blaðsíða 16

Skutull - 24.12.1951, Blaðsíða 16
16 S K U T U L L Jólagetraun íslendingasagnaútgáfunnar Takið þátt í þessari nýju getraun og sendið svar við eftir- farandi ÞREM SPURNINGUM, er allar eru teknar úr RIDDARASÖGUM IV.—VI. 1. „séð hefi eg slíka menn mjöl sælda og eta sjálfir sáðirnar". (Hver sagði þessa setningu, og hvar stendur hún í Riddarasögum IV.—VI.?) 2. ,,Sá er illa fallinn að berjast, er eigi kann vopnum verjast“ (Hvar stendur þessi setning í Riddarasögum IV.—VI. ?) 3. „Hann var svo snar og fóthvatur, að hann hljóp eigi seinna né lægra í loft upp á bak aftur á öðrum fæti en hinir fræknustu menn á báðum fótum framlangt". (Við hvern á þessi mannlýsing og hvar stendur hún í Riddarasögum IV.—VI.?) Dregið verður 6. janúar 1952. VERÐLAUN: 1. verðlaun: Kr. 300,00. 2. —5. verðlaun: I eintak aí Þiðreks sögu af Bern, eða andvirði þess kr. 100,00, ef sá er verðlaun hlýtur, hefir þegar keypt Þiðreks sögu, er dráttur fer fram. Ráðning jólagetraunar íslendingasagnaútgáf- unnar er falin í Riddarasögum IV. —VI. Áskriftarverð er kr. 160,00 Þiðriks saga af Bern I.—II. er komin út. Áskriftarverð kr. 100,00. Sendið strax áskrift. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN H.F. Túngötu 7 — Símar 7508 og 81244 — Pósthólf 73 — Reykjavík ÍSLENDINGAR! Munið ykkar eigin skip. Skipaútgerð ríkisins. HATIÐAMESSUR. lsafjörður: Aðfangadagskvöld kl. 8. Jóladag kl. 2 e.h. Á sjúkrahúsinu kl. 3 e.h. Sunnudaginn milli jóla og ný- árs: Barnamessa kl. 11 f.h. Gamlárskvöld kl. 8 e.h. Nýársdag kl. 2 e.h. Þrettánda: Elliheimilinu kl. 2 Hnífsdalur: Annan jóladag: Barnamessa kl. 11 f.h. Almenn messa kl. 2 e.h. v Gamlárskvöld kl. 10 e.h. MUNIÐ að gefa smáfuglunum. Veturinn er kominn með hríðum og veðrahamförum og fannir fylla laut og bala. Smáfuglarnir eiga nú sitt aðalskjól í miskunsemi mann- anna. Látið þetta skjól ávallt opið standa og gefið smáfuglunum dag- e.h. lega meðan snjórinn hylur jörð. fr Hjartanlegar ,_áttræðisafmæli þakkir fyrir alla vinsemd mér auðsýnda á mínu þann 11. desember síðastliðinn. Isafirði, 18. desember 1951 Þorsteinn Guðmundsson, klæðskeri. i: j IIJiaillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliaillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHllllllllllM.lll GLEÐILEG JÓL! - GOTTNÝTTÁR! | Félag ungra jafnaðarmanna, Isafirði. | = [iiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiSliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iii iiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii= M. BERNHARÐSSON Skipasmíðastöð h.f. Skipabrautin, Isafirði. óskar starfsfólki sínu og viðskiptavinum GLEÐILEGRA JÓLA OG GÓÐS NÝÁRS. =*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|||iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii= | GLEÐILEG JÓL! FARSÆI.T NÍTT ÁR! | Þakka viðskiptin á líðandi ári. = 1 Jón ísak. I iiriiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiniijúlbiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiiiiiininnininiinininíi, 10 0 o afsláttur til jóla af öllum Ijósakrónum, vegg-, borð- og standlömpum. MJÖG FJÖLBREYTT CRVAL! Höfum einnig: Hrærivélar, 3 tegundir Straujárn með og án hitastillis, 5 tegundir. Brauðristar Hraðsuðupotta Jólatrésséríur, 2 tegundir Vasaljós og rafhlöður. Rafmagnsperur, góðar tegundir, bæði litaðar og ólitaðar. Væntanlegt: Rafmagnsrakvélar, hraðsuðukatlar, þvottavélar, kæliskápar o.fl. N E I S T I H.F., ísafirði.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.