Skutull

Árgangur

Skutull - 23.12.1955, Síða 20

Skutull - 23.12.1955, Síða 20
20 SKUTULL 39.000.000 króna hafa kanpfélögin skilað félagsfólki sínn aftur á s.l. 10 árnm. í verðlagsmálum eiga kaupfélögin um tvennt að velja: að selja vöruna strax á eins lágu verði og framast er unnt, — eða að selja á gangverði og úthluta arði eftir árið. Ef fyrri leiðin væri farin, væru kaupfélögin dæmd til þess að verða ávallt fjárhagslega veik. Þau myndu enga sjóði eignast og þar af leiðandi ekkert bolmagn hafa til þeirra framkvæmda á sviði verzlunar og framleiðslu, sem verið hafa einn mikilvæg- asti þátturinn í starfi félaganna undanfarna áratugi. Síðari leiðin hefur því verið valin, og það hefur tvímælalaust verið þjóðinni til mikillar blessunar. Kaupfélögin hafa byggt myndarleg hús undir hvers kyns starfsemi, komið upp marg- víslegri framleiðslu og veitt þúsundum landsmanna atvinnu, byggt upp samgöngukerfi og margt fleira. Þau hafa orðið einn þýðingarmesti aðilinn í uppbyggingu landsins. Auk þess hafa kaupfélögin skilað öllum tekjuafgangi sínum til félagsmanna, ýmist greitt hann í reiðu fé eða lagt á nöfn félagsmanna í stofn- sjóði. Þessar endurgreiðslur námu á síðasta áratug hvorki meira né minna en 39 milljónum króna. Getur nokkur annar aðili í viðskiptalífinu sýnt sambærilega þjónustu við fólkið í landinu? Kaupfélogin eru stofnuð af fólkinu, stjórnað af fóikinu o(l starfa fyrir fóikið

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.