Skutull

Árgangur

Skutull - 24.12.1956, Blaðsíða 9

Skutull - 24.12.1956, Blaðsíða 9
S K U T U L L 9 Gísli rektor... Framhald af 5. síðu. honum fyrir hönd Gísla. Skömmu Ekki er vitað nákvæmlega um síðar flutti Guðmundur alfarinn gang þessa máls, en síra Þorsteinn frá Skálholti norður í Skagafjörð. kærði rektor fyrir biskupi. Hafði hann þá verið 12 ár í Skál- Gísli kom að Holti sumarið 1654, holti og mátti sjá þar vegleg verks- en þá var síra Þorsteinn ekki ummerki eftir hann. Meðal annars heima. Gísli var að koma úr heim- hafði hann skorið út líkneski af sókn hjá frændfólki sínu austur í Kristi á krossinum, Maríu mey, Skaftafellssýslu, en síra Þorsteinn postulunum 12 og Páli postula. hafði riðið í Skálholt, sennilega út Voru líkneski þessi í dómkirkj- úr kærumálinu. unni. Gísli mun hafa beðið frúna auð- Sumir hafa haldið því fram, að mjúklega fyrirgefningar og fengið Guðmundur hafi flúið norður syndakvittun af hennar hálfu, þvi vegna óvildar þeirrar, er orðið hafi bréf skrifaði hún manni sínum með milli Gísla rektors og hans út úr Gísla. Prestur og Gísli munu þó máli því, sem áður greinir. Hitt hafa farizt á mis og ekki fundizt. mun þó sönnu nær, að Hólabiskup Var nú síra Þorsteini sent bréf, hafi fengið Guðmund norður til sem þeir, rektor og biskup skrif- þess að vinna að endurbótum á uðu báðir undir. Þar biður Gísli Hóladómkirkju og skreytingu prest og konu hans auðmjúklegast hennar. Síðar gerðist Guðmundur fyrirgefningar „á þessu sínu öl- bóndi að Bjarnarstaðahlíð í Skaga- skaparmismæli og ávirðingu, er firði. Enn er í Hóladómkirkju vitni hafi upp á hann borið, að í skírnarfontur gerður af Guðmundi ölskap hafi tilfallið snertandi smið, og ýmsir munir úr tré og virðulega hústrú“ síra Þorsteins. steini eru til eftir hann á Þjóð- Biskup lagði og að síra Þorsteini minjasafninu. og ,,systur“ sinni, sem hann kallar svo, að taka sáttum og láta máiið Gísli lendir enn í klandri. niður faUa Ekki var lokið erfiðleikunum, Gísli rektor var þess óðfús, að sem Brynjólfur biskup átti í með vitnisburðir þeir, sem fram hefðu Gísla rektor, þó Guðmundarmálið verið bornir gegn honum, yrðu væri úr sögunni. Um svipað leyti, eyðilagðir, svo að þeir sæjust ekki eða líklega þó heldur fyrr, kom framar honum til vanvirðu og annað atvik fyrir, sem biskup hafði minnkunnar. mikla raun af. Biskupi hefur eflaust tekizt að Prestur var um þessar mundir koma fullum sættum á, enda kom í Holti undir Eyjaf jöllum, sem Þor- Þetta mál ekki undir veraldlega steinn hét, Jónsson. Kona hans hét valdið. Er máls þessa ekki getið Sólveig Isleifsdóttir. Var hún þre- framar. menningur við Brynjólf biskup. Altarisganga og opinber áminn- Son áttu þau hjón í Skálholtsskóla, in£ til Gísla rektors, sem krafizt sem Þórður hét. Dó hann, áður var á prestastefnunni á Ólafsvöll- hann yrði stúdent. Svo bar til í um> fðr fram 4. nóv. 1655. Þá písl- veizlu í Skálholti sennilega vorið argöngu gengu þrír prestar með eða haustið 1653, að rektor gerðist Gísla rektor. ölvaður. Spurði hann þá Þórð frá Holti, hvort hann mætti ekki Gísli fær Veitillg'll fyi’il’ drekka honum til og láta hann Helgafelli. njóta „kerlingarinnar gömlu“. „Ég Gísli var rektor í Skálholti til hefi haft hana eins og hempuna vors 1661. Hafði hann þá kennt mína“, sagði hann. Þórður móðg- við skólann í 12 ár, eða lengur en aðist fyrir hönd móður sinnar, sem flestir aðrir á allri öldinni. ekki var að undra. Mun hann hafa Síðari árin, sem hann var í Skál- tekið vitni að orðum rektors. holti, bjó hann í Þrándarholti í Gnúpverjahreppi, líklega með ráðs- “————- konu eða ráðskonum, því enn var margir einstaklingar hafa sýnt á hann ókvæntur. Ekki mun honum áhugamálum mínum, einkum að þó hafa græðzt fé á búskapnum, því, er skógræktina varðar. Það er enda var hann talinn búmaður í mesta hamingja og gleði hvers lakara lagi. hugsjónamanns að mæta skilningi Árið 1661 fékk Gísli veitingu og njóta góðrar aðstoðar við fram- fyrir Helgafellsprestakalli og var kvæmd hugsjónanna. vígðu af Brynjólfi biskupi 4. júní Þó ég sé ekki ríkur af verald- það ár. Var hann prestur á Helga- legum fjármunum, tel ég mig samt felli eftir það til æviloka. vera ríkasta manninn á Isafirði, Fyrirrennari hans í embættinu þegar alls er gætt. Það er mestur hafði haft aðstoðarprest, síra Guð- auður og beztur að eiga fölskva- mund Jónsson, síðar prest að stað- iausan hlýhug samborgar sinna. arhrauni. Síra Guðmundur hafði Þökk sé ykkur öllum, góðir ís- haft ábúð á hálfu prestsetrinu og firðingar. skyldi svo vera áfram. Lítið varð M. Simson. þó um efndir á því hjá síra Gísla og kærði aðstoðarpresturinn, fyrst til prófasts en síðan til biskups, en prófastur smeygði málinu fram af sér. Stóð í því málastappi árum saman, en meðan Brynjólfs bisk- ups naut við, dró hann heldur taum síra Gísla. Það mál endaði loks með því, að eftirmaður Brynjólfs, Þórður biskup Þoriáksson, veitti síra Guðmundi Staðarhraun og leysti deiluna á þann hátt. Gísli kvæntist 1664 Kristínu Vigfúsdóttur, prests að Setbergi, Illugasonar. Áttu þau átta börn, er náðu fullorðins aldri, og er margt manna frá þeim komið. Síra Gísli andaðist 1688, 67 ára gamall. —oOo—- Gísli rektor og Guðmundur smið- ur voru afburðamenn, hvor á sínu sviði, þó að þeir væru börn síns tíma og breyzkir sem aðrir menn. Slíka menn kunni meistari Brynj- ólfur betur að meta en flestir aðr- ir samtímamenn. Hallgrímur Pét- ursson, sálmaskáld, er þjóðinni kunnastur af slíkum skjólstæðing- um biskups, og áhrif hans á næstu kynslóðir voru augljósustu. Áhrif- in frá kennslu Gísla rektors og list Guðmundar smiðs voru ekki jafn <11 llllllllllllllltlllll IIIII1111111111111111III || 11111111111111111| liiiin || ■111111111111111111111111111111111,||,||„||l|||||||||||,|„||||||||||||| j Gleðilegjól! Farsælt nýtt ár! 1 | Þökkum viðskiptin á líðandi ári. = | Verzlun Böðvars Sveiubjarnarsonar. | Gleðilegjól! ★#★ Farsælt nýtt ár! | | Þökkum viðskiptin á líðandi ári. 1 | Rafveita Isafjarðar. 1 | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniniiiniinininiinnuniinnnnniiunniiiimnnininiHniiiiiiiiiiiil | Gleðilegjól! ★ # ★ Gæf uríkt nýtt ár! | Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Olíusamlag útvegsmanna. | | Sjóvátryggingarfélag Islands h.f. | = Verzlun Rögnvaldar Jónssonar. = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiitiiiimiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiuiiiiiiiiiiiiii | a = = Óskum starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu, = með þakklæti fyrir líðandi ár. | | Guðmundur & Jóhann. — a aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | — a | Gleðilegjól! ★#★ Gæf uríkt nýtt ár! | | Þökkum viðskipti á líðandi ári. | 1 Prentstofan ISRÚN h.f. = uiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiniiiiinniiiiiiiiiiiuiiiiuiuiuiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii augljós almenningi, en þau teygðu samt arma sína lengra fram í tím- ann og víðar en flesta grunar, þó að sú saga verði ekki rakin hér. Qamlzomul í £al em 1. jóladag kl. 9: Morgunbæn. 1. jóladag M. 4,30: Hátíðarsamkoma. 2. jóladag: Hátíð sunnu- dagaskólans. kl. 2 yngri deild. kl. 5 eldri deild. 2. jóladag M. 8,30: Sam- koma (fest) fyrir Færey- inga og aðra aðkomu sjómenn. Gamlárskvöld kl. 11: Sam- koma. Nýársdag kl. 4,30: Sam- koma. Fjölmennið á samkom- urnar! Gleðileg jól!

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.