Skutull

Ukioqatigiit

Skutull - 24.12.1956, Qupperneq 15

Skutull - 24.12.1956, Qupperneq 15
S K U T U L L 15 Jólabækur okkar i ár: Öldin sem leið Minnisverð tíðindi 1861—1900 Þetta er síðara bindi Aldarinnar sem leið, en fyrra bindið kom út síðastliðið ár. Áður var komin út Öldin okkar I.—II., minnis- verð tíðindi 1901—1950. Er því með þessu bindi lokið við að gera skil sögu okkar í hálfa aðra öld í hinu nýstárlega formi, sem þessum bókum hefur verið valið. í ritum þessum er einstætt myndasafn varðandi þjóðlíf okkar og sögu á þessu tímabili, sam- tals á annað þúsund myndir. Skáldið á Þrom Ævisaga Magnúsar Hj. Magnússonar, er var fyrirmynd Lax- ness að Ljósvíkingnum, skráð af Gunnari M. Magnúss. Ævi Magnúsar var svo stórbrotið drama og svo sjálfkjörinn efniviður skálds, að strax í lifanda lífi hans fór íslenzkur rithöfundur þess á leit að mega nota æviferil hans sem uppistöðu í skáldverk. Af því varð þó ekki, og efniviðurinn beið, þangað til Kiljan ritaði sögu sína um Ólaf Kárason Ljósvíking. Læknir kvenna Heillandi sjálfsævisaga nafnkunns læknis, Frederic Loomis, sem er sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp. „Konur, ungar sem eldri, munu finna í þessari bók ótal margt, sem þær þurfa að vita og vilja gjarnan vita um sjálfa sig.“ segir hið mikils virta blað Saturday Review of Literature. Ilinar mörgu örlagasögur, sem sagðar eru í þessari bók, munu verða lesand- anum óg'leymanlegar. Ævintýraskipið Þetta er sjöunda ævintýrabókin eftir Blyton, jafnskemmtileg og hinar fyrri og prýdd f jölda ágætra mynda eftir sama afbragðs teiknarann. Ævintýrabækurnar eru vinsælustu bama- og ung- lingabækur sem hér hafa komið út um langt skeið. Þær henta jafnt drengjum sem telpum. isflrfliiigar! Vestflrflingar! Þegar þér komið til Reykjavíkur þá munið: ÍCábui Ðlactil JCjóla’i ^lcpbaí í glæsilegasta úrvali á landinu. Sendum burðargjaldsfrítt gegn póstkröfu hvert á iand sem er. DRA UPNISÚTGÁFAN - IÐUMRÚTGÁFAN Skeggjagötu 1 — Reykjavík — Pósthólf 561 MARKAÐURINN Hafnarstræti 5

x

Skutull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.