Skutull

Árgangur

Skutull - 24.12.1956, Blaðsíða 12

Skutull - 24.12.1956, Blaðsíða 12
12 S K U T U L L JólatréshátíO 1956 Jólatréshátíð stéttarfélaganna verður haldin í Alþýðuhúsinu þriðja dag jóla (27. desember). Skemmtunin byrjar sem hér segir: Fyrir börn 6 ára til 10 ára M. 1 e.h. Fyrir börn innan 6 ára M. 4 e.h. Fyrir böm 10 ára til 13 ára kl. 7 e.h. Meðlimir Baldurs, Sjómannafélagsins, Vélstjórafélagsins Bylgj- unnar og Vörubílstjórafélagsins sæki aðgöngumiða handa börn- um sínum í Alþýðuhúsið, föstudaginn 21. desember kl. 3—6 e.h. og laugardaginn 22. desember kl. 2—6 e.h. Aðgöngumiðar verða ekki afgreiddir á öðrum tíma. Um kvöJdið verður dansleikur í Alþýðuhúsinu kl. 10 e.h. tsfirðingar Sækið dansleiki Jólatrésnefndarinnar Vestfirðingar V Reykj a víkurf erð hittast á e a a og CjildaskálaHum NEFNDIN. Gleðileg jól! ★ #★ Farsæltnýttár! Þakka viðskiptin á líðandi ári. Hálfdán Bjarnason, trésmíðameistari Gleðilegjól! ★#★ Farsælt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Raftækjaverzlunin STRAUMUR Iíöfum fjölbreyít úrval af allskonar Skófatnaði Tökum daglega upp eitthvað nýtt. Nyt- söm jólagjöf eru inniskór frá okkur. Skóverzlun Leós Eyjólfssonar Isafiröi. Athugið að koma sem fyrst með bifreiðar, sem á að yfirfara og gera við fyrir vorið, því að ekki verður hægt að sinna öllum á sama tíma í vor. VÉLSMIÐJAN ÞÓR H.F. (Bifreiðadeild) ísafirði. ÍshAsfélag tsfiröinga h.f. \ óskar öllu starfsfólki sínu og öðrum Isfirðingum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. SNJÖKEÐJUR, ýmsar stærðir. PRESTO frostlögur. Vélsmiðjan ÞÓR h.f. - ísafiröi. )

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.