Skutull

Árgangur

Skutull - 24.12.1960, Blaðsíða 6

Skutull - 24.12.1960, Blaðsíða 6
6 SKUTULL lítið, — og dag einn kom maður kafandi í ófærðinni. Erindi hans hafði verið að segja mömmu, að hún skyldi ekki búast við pabba heim, — hann hafði drukknað, skiljið þér. Þegar honum var Ijóst, hvemig það synd, að mamma skyldi ekki geta séð það líka. Hanna þagnaði og andvarpaði: — Ég vildi hún hefði getað séð skóna! — Talaði enginn um, hvað þú varst dugleg og myndarleg, svona allt var með mömmu og mig og litlu systkinin, þá komu tár í augun á þessum stóra og sterka manni. Og hann lagði af stað aft- ur, þótt hann sykki upp fyrir hné í snjóinn. Hann fór til herragarðs- ins, sem var nokkra kílómetna þarna frá ströndinni. Þar bjó fína ungfrúin, sem átti allt þetta land, og hún kom akandi í sleða með klingjandi bjöllum og í bjamar- skinnsfeldi. Hennar náð fór inn og leit á mörnmu, og síðan ók hún til baka. En hún kom fljótlega aftur og klæddi mömmu í hvítan, síðan kjól. Ó, — hann var svo fallegur, — blúnda við blúndu! Svo komu hvítir silkisokkar og perlusaum- aðir inniskór. Hárið á mömmu, það lét hún vera eins og ég hafði greitt það, — í tveimur þykkum fléttum —, en hún lét í það ofurlítinn blóma- krans, hvítan og grænan. Það var alveg eins og hann væri gerður úr lifandi blómum, en þau var nú varla að fá í Noregi í þá daga. Samt voru þessi blóm svo lifandi að sjá, — alveg eins og þau, sem stúlkurnar hafa í hárinu á brúð- kaupsdaginn sinn. Þegar þessu var lokið, sendi hennar náð sleðann eftir öllu fólk- inu á herragarðinum, svo að það gæti dáðst að hugrekki konunnar, sem ekki vildi gera litlu börnin sín hrædd. Og það kom margt fólk og leit inn til mömmu, og það sagði, að það hefði aldrei séð neitt svona fallegt. Og því fannst lítil stúlka? spurði é£. — Ójú, — en ég var nú orðin átta ára. — En hvað varð svo af ykkur, bömunum? — Hennar náð tók okkur heim með sér í sleðanum. — Ég vildi verða eftir hjá mömmu, en hennar náð sagði, iað ég yrði að koma með og annast litlu systkinin, svo að þau færu ekki að gráta. Og þau grétu ekki heldur, — þau hlógu af hrifningu, þegar þau heyrðu í sleðabjöllunum. Ég barðist við grátinn, en ég grét ekki svo að hennar náð sæi. Hún var aðals- mær, sem sat til borðs með drottn- ingunni við hirðina. Daginn eftir lét hún leggja mömmu í fína kistu, sem borin var í litlu kapellima á kirkjustaðnum. Um vorið, þegar klaki var far- inn úr jörðu, þá var mamma jörð- uð. Og hennar náð setti hvítan stein á gröfina. Nafn mömmu var letrað á steininn ,og líka voru þar einhver orð, sem ég skildi ekki, — þau voru útlend. En þau þýddu, að hetjuskapur og skyldurækni í hjarta hinna fátæku væri dýrmæt eign föðurlandsins. — Kom frænka ykkar síðan? — Já. Hennar náð skrifaði föð- urbróður okkar í Ameríku. Hún sagði, að við gætum verið áfram hjá sér, en frændi sendi frænku til okkar, og við fórum með henni. Þannig atvikaðist það, að ég kom til Ameríku. (Þýtt). GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Prentstofan ÍSRÚN hf. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. BJÖRNSBÚÐ. GLEÐILEG JÓLI FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Vélsmiðjan Þór h.f. GLEÐILEG JÓL! FÁRSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Verzlun Helgu Ebenezersdóttur. GLEÐILEG JÓLI FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. ÓLAFSBAKARf. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Verzlun Böðvars Sveinbjamarsonar. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Hressingarskálinn. Sími hlJ GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. GLEÐILEG JÖL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Sjóvátryggingarfélag fslands h.f. - Verzlun Jónasar Magnússonar. GLEÐILEG JÓLl FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Neisti h.f. — Skóverzlun Leós h.f. r* óskar öllum Isfirðingum, viðskiptavinum og starfsfólki til lands og sjávar, gieðilegra jóla og hamingjuríks komandi árs.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.