Skutull

Årgang

Skutull - 24.12.1960, Side 9

Skutull - 24.12.1960, Side 9
S K U T U L L 9 Eftir þessi fáu orð um vinabæ- inn okkar í Finnlandi skal nú í stuttu yfirliti vikið að dvöl okkar þar eystra. Fyrsti dagurinn í Joeusuu. Við komum til Joensuu laust eftir hádegi daginn áður en mótið átti að hefjast Þá höfðum við ver- ið á ferðinni með flugvélum frá kl. 8 kvöldið áður og komið við á flugvöllum í Osló, Stockhólmi og Helsingfors, en þar biðum við í 4 eða 5 tíma eftir flugvél til Joensuu. Svefntíminn hafði því farið fyr- ir ofan garð og neðan, enda höfð- um við haft það á orði, að fá okk- ur blund, strax og komið væri á hernaðaráætlun Juntunens við án minnstu undanbragða. Heima á hóteli fengum við að strjúka af okkur mesta ferðaryk- ið, þar næst snæddum við höfð- inglega máltíð og síðan var sezt inn í bil ásamt þessum 4 félögum og ekið út í sumarbústað kaup- mannsins, 15 km. fyrir utan borg- ina. Varla höfðum við heilsað fjöl- skyldu kaupmannsins, þegar okkur ur var tilkynnt með sama myndug- leika og áður, að finnska baðið væri til reiðu. Að því búnu vorum við hei’leidd- ir í baðhúsið spottakorn frá sum- arbústaðnum. Það er ekki beinlínis tilhlökkun- Hermaiuiagrafreiturinn í Joensuu. I löngum og margföldum röðum hvíla þeir þarna hlið við hlið, synir borgarinnar, á aldrinum 18—40 ára. — Á fótstalli minnismerkisins standa þessi orð: „Faðir og sonur hafa greitt gjaldið fyrir frelsi Finnlands." leiðai’enda, þó að sú áætlun færi síðar út um þúfur. Þegar við rákum höfuðin út úr vélinni á flugvellinum í Joensuu, sáum við nokkui-n hóp af fólki eins og gengur og gei’ist, þegar flugvélar koma og fara. í augnablikinu sáum við engin andlit, sem við þekktum. Hins vegar heyrðist skyndilega þrumandi í’ödd úr hópnum: „Halló, ísfirðingar! Velkomnir til Joensuu! Þið fáið ekkert að hvíla ykkur og ekkert að sofa, — ef til vill ofui’lítið að borða. En ökuferð skuluð þið fá út í sveit og finnskt bað, — 100 stiga heitt finnskt bað, — og hana nú!“ Það var sjálfur bæjarstjórinn, Tano Juntunen, fyi’rverandi kap- teinn úr sti’íðinu, sem flutti þessa hressilegu móttökuræðu á 50 m. færi, eins og hann væri að gefa fyrirskipanir í fi’emstu víglínu. Hann var þai’na mættur ásamt þremur öði’um kunningjum okkar frá vinabæjamótinu á ísafirði, en það voi’u kona hans og bai’nalækn- ii’inn, Maja Miettinen ásamt Kalle Kiihkönen, kaupmanni. Þegar við höfðum heilsað þess- um kunningjum okkar nánar, tók ai’efni að eiga að fai’a í 100 stiga heitt bað, ekki svona í fyrsta skipti að minnsta kosti. Einasta lífsvonin er auðvitað sú, að hér sé verið að hagræða sann- leikanum um hitann, svo að þess- ir ísbii’nir frá íslandi skuli þó a. m. k. fá að svitna af hræðslu. „Hundrað stig! “ segjum við í dyi'- unum, „það getur enginn maður lifað í 100 stiga hita!“ „Jú, það er hugsanlegt, að mað- ur geti lifað það af“, segir Juntn- en hughreystandi, en þó í þeim tón, að slíkt teljist samt til und- antekninga. En Salómonsdóminum skal þrátt fyrir allt fullnægt, hvað sem af því kann að hljótast! Og upp í bekkina er klifrað, hver með sinn hrísvönd í hendinni. — Dyrnar að blessuðu sólskininu fyrir utan eru rammlega lokaðar! 1 einu hominu er stór ofn, full- ur af glóandi steinum. Loftið er þurrt og mjög heitt. Það er þó alls ekki svo óþægilegt að di’aga and- ann. „Þetta ei’u engin hundi’að stig,“ segjum við. „Ekki alveg, — ekki ennþá,“ segir kapteinninn og tekur um leið ausu og skvettir vatni á grjótið. Loftið verður í svipinn rakara og hitinn virðist magnast um helming. Samt getur ekki náð neinni átt, að hitinn nálgist 100 stig! Þá er okkur bent á hitamæli, sem sýnir 104 stig! „Annað hvort er þessi mælir amerískur eða vitlaus,“ segjum við. En meðan svitinn bogar af okk- ur í lækjum af hitanum eða kannski af einhverju öðru, reyna Finnarnir að sannfæra okkur um, að þetta sé ágætur Celsiusmælir. Það sé einungis hið þurra loft, sem geri hitann bærilegan. Þegar svo gæti virzt að ekki sé lengur deigur dropi eftir í líkam- anum, stígum við niður á gólf og tökum til við barsmíðina. Skrokkurinn skal hýðast í bak og fyrir, hátt og lágt, með hrís- vöndunum. Finnunum finnst illa og svik- samlega barið og reyna að láta okkur herða slagsmálin. Síðan er farið út og stungið sér í vatnið fyrir utan dyrnar og synt. En það á ekki að sleppa okkur við svo búið. Finnskt bað er ekki fullkomnað, nema fai'ið sé þrisvar inn í baðið og jafnoft út í vatn. Við þökkum fyrir gott boð og segjumst láta þar við sitja fyi’sta daginn, en Finnarnir taka eld- skírnina til enda. Okkur líður ágætlega eftir þetta fyrsta finnska bað ævinnar. Við firmurn ekki til þreytu, og það er líkast því, að við hefðum þegar sofið þann blund, sem okkur dreymdi um upp í skýjunum á leiðirmi yfir „þústmd vatna land- ið“ til Joensuu. Þama eyddum við svo degin- um fram á kvöld við óviðjafnan- lega gestrisni kaupmannshjón- anna í yndislegu, skógi vöxnu um- hverfi, við heiðblátt og heillandi stöðuvatn. Áður en fai’ið var til bæjarins, fórum við langa bátsferð á vatn- inu. Þama hafa allir vatnabátar utanborðsvélar. Mótsdagarnir. Það yrði of langt mál að segja ýtarlega frá mótsdögunum og öllu því, sem þá bar fyrir augu og eym. Hér verður því aðeins stiklað á því helzta. Fyrsti dagurinn byrjaði með móttöku í hátíðasal ráðhússins. Þar fluttu gestir kveðjur og á- vörp frá heimabæjum sínum og afhentu Joensuuborg smágjafir til minningar um heimsóknina. Við Isfirðingarnir afhentum eft- irprentun af málverki frá Þingvöll- um eftir Kjarval. Eftir hádegisverð var farið í bíl- um um borgina, og hún skoðuð. Báðhúsið í Joensuu drottnar yfir miðhluta borgarinnar. Byggingarstíll hússins hefur á ýmsan hátt mótað útlit f jölda annarra síðari tíma bygginga víðsvegar í Finnlandi.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.