Skutull

Árgangur

Skutull - 24.12.1964, Blaðsíða 23

Skutull - 24.12.1964, Blaðsíða 23
SKUTULL 23 Jólill ll(! IjÓSÍð Kertaljósiri eru fögur, en þau geta einnig f | verið hættuleg. | | Foreldrar, leiðbeinið börnum yðar um | meðferð á óbyrgðu Ijósi. Um leið og vér beinum þessum tilmælum til yðar, óskum vér yður öllum | GLEÐILEGRA JÓLA. Brunabótafélag íslands ÍÍiiiiii|(iiiiiiiiiiiiiiiiiiii|,ii,i,iii,i'I|I|||>|»“IIIíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:iiiiiiiiiihii:iiiiiiiííi 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Frá bankaútibiiuniim á ísaFirdi Engin afgreiðsla í almennum sparisjóði írá og með 25. desember 1964 til og með 2. janúar 1965. Ennfremur verða útibúin lokuð 2. janúar 1965. 1 LANDSBANKIÍSLANDS | Utibúið á Isafirði. I L I ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS Útibúið á Isafirði. | ri!iiiiiiiiiiiiiiiiiiii»iiiiiii>i»<iiii>iii|,|iii|i||i|ii|iiiii||ii|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii>Éi ★ Prentstofan Isrún hf. óskar öllum Vestfirðingum árs og friðar og þakkar viðskiptin á Iíðandi ári. ★ PRENTUM: Bækur blöð tímarit allskonar eyðublöð og marglitar umbúðir. ★ Prentstoían ísrún hf. iýjii bækurnar Að þessu sinni gefur Bókaútgáfa Menningarsjóðs út eftirtaldar bækur: 1. Steingrímur Thorsteinsson, ævisaga, eftir Hannes Pétursson. Falleg og mjög vel skrifuö bók, prýdd mörgum myndum. Um 300 blaðsíður í stóru broti. Hefur verið sérstaklega til útgáfunnar vand- að. Útsöluverð 350,00 kr. + söluskattur, alls 369,25, fé- lagsverð 280,00 krónur. 2. Rómaveldi, síðara bindi, eftir Will Durant, Jónas Kristjánsson cand. mag. þýddi. Fyrra bindi þessa verks kom út á síðasta ári, og hlaut þá afbragðsgóða dóma. Félagsverð 170,00 kr. 3. Með huga og harnri, jarðfræðidagbækur Jakobs H. Líndals, bónda og jarðfræð- ings á Lækjarmóti. Sigurður Þórarinsson sá um útgáf- una, Rúmar 400 blaðsíður, prýdd myndum. Útsöluverð 360,00 kr. + söluskattur, félagsverð 285,00 kr. 4. Saga Maríumyndar, eftir dr. Selmu Jónsdóttur. Prýdd mörgum myndum. Upp- iag er mjög lítið. Útsöluverð 350,00 kr. + söluskattur, Félagsverð 280,00 kr. 5. Sigtryggur Guðlaugsson á Núpí, ævisaga eftir Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli. Útsöluverð 280,00 kr., félagsverð 170,00 kr. 6. I skugga Valsins, skáldsaga eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Útsöluverð 280,00 kr., félagsverð 170,00 kr. 7. Örn Arnarson, (Magnús Stefánsson, skáld), eftir Kristján Ólafsson. Útsöluverð 140,00 kr., félagsverð 110,00 kr. 8. Leiðin til skáldskapar, um sögur Gunnars Gunnarssonar, eftir Sigurjón Björns- son. Útsöluverð 140,00 kr., félagsverð 110,00 kr. 9. Syndin og fleiri sögur, eftir Martin A. Hansen, Sigurður Guðmundsson þýddi. Útsöluverð 140,00 kr., félagsverð 110,00 ki’. 10. Mýs og menn, eftir John Steinbeck, Ólafur Jóh. Sigurðsson þýddi. Út- söluverð 140,00 kr., félagsverð 110,00 kr. 11. Raddir morgunsins, ný ljóðabók eftir Gunnar Dal. 120 blaðsíður. Upplag lítið. Útsöluverð 180,00 kr., félagsverð 140,00 kr. 12. Ævintýraleikir, 3. hefti, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Útsöluverð 70,00 kr., félagsverð 55,00 kr. BÓKAMENN: Það borgar sig að gerast félagsmenn í Bókaútgáfu Menn- ingarsjóðs og njóta vildarkjara um bókaverð. Snúið yður til næsta umboðsmanns. Bókaútgáfa Menningarsjóðs

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.