Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1956, Síða 8

Vesturland - 24.12.1956, Síða 8
8 VESTURLAND Eyjólfur Bjarnason: Rafmagnsiðnin er skemmtileg iðngrein Eitt nýjasta fyrirtækið í þessum bæ er Raftækjaverkstæðið og verzlunin Straumur, sem tók til starfa nú í haust. Það er því ekki úr vegi að ræða andartak við eig- andann, Eyjólf Bjarnason, og skul- um við þá fyrst spyrja hann, hvað hann vilji segja okkur um iðngrein sína. —Rafmagnsiðnin er að sjálf- sögðu mjög fjölbreytt og skemmti- leg iðngrein, þó að hún hafi sínar takmarkanir. Og hugðarefni hvers rafvirkja er að sjálfsögðu að nema sem mest í sínu fagi. Annars er orðið rafvirkjun mjög víðtækt, þar sem rafvirkjunin grípur inn á svið margra annara iðngreina. Sem góður rafvirki þarf maður helzt að vera liðtækur sem járnsmiður, trésmiður og rennismiður, þó að maður geti að sjálfsögðu leitað sér menntaðra fagmanna, ef í harð- bakkann slær. — Annars hefi ég starfað lítið hér í bænum, því að ég hefi sótt mína atvinnu að mestu til Súg- andafjarðar síðan ég byrjaði að vinna sjálfstætt. Hefir mér verið mikil ánægja að samstarfinu við Súgfirðinga og vona, að báðir hafi notið nokkurs góðs af. Ég veit, að Súgfirðingum er brýn nauðsyn á að fá rafvirkja, sem þar sé stað- settur allt árið og vona ég, að þeim takizt að fá slíkan mann. Lögheimili mitt er að sjálfsögðu hér á ísafirði og ég geri ráð fyrir, að þar verði athafnasvæði mitt fyrst og fremst. Ég mun þó alltaf 'hugsa með hlýjum huga til Súg- firðinga og reyna að gera þeim svo gott, sem geta mín leyfir. — Hver eru mestu áhugamál þín, Eyjólfur? — Að sjálfsögðu er það áhuga- mál hvers og eins manns, sem að sjálfstæðum atvinnurekstri stend- ur, að afkoma almennings sé sem ákjósanlegust, því að sjálfsögðu eigum við afkomu okkar undir vel- gengni samborgaranna. — En þegar afkomu fyrirtækis- ins sleppir, hvað kýstu þá helzt að gera við tómstundirnar? — Ja, áhugamálin eru að sjálf- sögðu mörg, en tíminn takmark- aður. Ég hefi t. d. alltaf haft áhuga fyrir íþróttum og þær eru alltaf ofarlega í huga mínum og þó maður hafi takmarkaðan tíma, til að sinna hugðarefnum sínum, reynir maður alltaf að gefa sér tíma, þó að ekki sé nema til að slá bolta í badminton, sem er ein skemmtilegasta íþróttagrein, sem ég hef stundað, að öðrum íþrótt- um ólöstuðum. Vona ég, að hún eigi mikla framtíð fyrir sér hér í bæ. Hvað er skemmtilegasta bók, sem þú hefur lesið? Það er nú erfitt að svara því alveg ákveðið, en ég hefi miklar mætur á öllum kvæðabókum og ég held, að ég hafi lesið ,,Þyma“ Þor- steins Erlingssonar bóka bezt. Lengst af hefi ég líka getað lesið bókina „I djörfum leik“ með óblandinni ánægju. — Segðu mér þá, Eyjólfur, finnst þér gaman að ferðalögum? — 1 eðli mínu er ég ekki túr- isti og hefi ekki þá löngun til ferðalaga, sem margir virðast hafa nú til dags, þó ég hafni að vísu aldrei skemmtilegri ferð. Ég kýs hins vegar að nota frístundir mín- ar í margt annað. Að síðustu vildi ég fá að nota tækifærið, til að óska samborgur- um mínum gleðilegra jóla og alls hins bezta á nýja árinu, segir Eyj- ólfur Bjarnason að lokum. Jón Páll. Cr fiskmóttöku Hraðfrystihússins Norðurtangi hf. c iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiatiaiiiifii!iiiiiiiiiiiiiiii:iiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiii.n | Óskum öllum viðskiptavinum § gleðilegra jóla og gæfuríks nýárs. | Þökkum samstarfið á líðandi ári. | \ Solumiðstðð hraðfrjrstiMsanna ( Reykjavík. = iiui !«utiiaii4iiiiiiiiii.iiiiiiiiii:ia!iiiiiiiiiiiiii4iiiiiniiiiiiiiiii luiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiaiiiiiiiiaiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu li:i|llllllilli'lillllliill'llllllllll:llllllllllllllllllllllllll'l|i||l|||||||||||||||||||llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllhl|||||||||||||illlllllllll Samlag Skreiðarframleiðenda Reykjavík. Óskar öllum viðskiptamönnum sínum gleðilegra jóla og farsæls nýárs. illltlllllllMlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll — Þú hefir þá ekki í hyggju að yfirgefa „fýrplássið" í bráð? —Nei, ekki meðan heilsan og lífsgleðin endast mér. Ég get ekki verið í landi. Ég hefi verið meiri- hlutann af lífi mínu á sjónum og kann ekik við mig í landi. Ég hefi farið á handfæri nokkur sumur, en strax og hausta tekur stefnir hugurinn út á Halann. Ég kann vel við mig hér á Sólinni, líkar vel við skipstjórann og skipshöfnina og þá er mikið fengið, því að skipshöfn- in er okkar önnur fjölskylda. ^lllllllllllllllllllllllllllllllll II111111111111111111111111IIIIII1111111111IIIIIIIIIIIIIIIII1111111111II111111111III ■lll,lllll|llllllllllllllllllllll|lllllllllllli|||l||||||||||||ll,llllllllllll|illlllllllliilllllll||l||||||| 111111111111111II Solusamband íslenzkra fiskframleiðenda = þakkar framleiðendum á Vestfjörðum ágætt | | samstarf á líðandi ári og óskar þeim | gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. | lllltllMlllllllliailllllliauilllillHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllliillliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiigiiiiigiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiliiliiiiiiiiiiigiigiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiigniiiini/

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.