Vesturland

Árgangur

Vesturland - 25.04.1963, Síða 1

Vesturland - 25.04.1963, Síða 1
qjbrs) a/essTFWzot&n sdtvsFsaœsnsMnxim XL. árgangur. ísafjörður, 25. apríl 1963. 3.—4. tölublað. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarða- kjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í kjördæminu á síðasta fundi sínum. Kjördæmisráð er skipað 45 mönnum úr öllum sýslum Vestfjarða og frá ísafirði. í kjördæmisráðinu eiga sæti 5 fulltrúar úr Strandasýslu, 11 úr Barðastrandarsýslu, 8 úr Vestur-ísafjarðarsýslu, 10 úr Norður-ísafjarðar- sýslu og 11 frá ísafirði. Listann skipa þessir menn: Sigurður Bjarnason Þorvaldur G. Kristjánsson Matthías Bjarnason 1. Sigurður Bjarnason, Reykjavík. 2. Þorvaldur G. Kristjánsson, Reykjavík. 3. Matthías Bjarnason, Isafirði. 4. Ari Kristinsson, Patreksfirði. 5. Kristján Jónsson, Hólmavík. 6. Einar Guðfinnsson, Bolungarvík. 7. Rafn A. Pétursson, Flateyri. 8. Aðalsteinn Aðalsteinsson, Hvallátrum. 9. Andrés Ölafsson, Hólmavík. 10. Marsellíus Bernharðsson, Isafirði. Ari Kristinsson Kristján Jónsson Einar Guðfinnsson Raín A. Pétursson Aðalsteiim Aðalsteinsson Andrés Ólafsson Marsellíus Bemharðsson

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.