Vesturland

Árgangur

Vesturland - 25.04.1963, Blaðsíða 1

Vesturland - 25.04.1963, Blaðsíða 1
qjbrs) a/essTFWzot&n sdtvsFsaœsnsMnxim XL. árgangur. ísafjörður, 25. apríl 1963. 3.—4. tölublað. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarða- kjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í kjördæminu á síðasta fundi sínum. Kjördæmisráð er skipað 45 mönnum úr öllum sýslum Vestfjarða og frá ísafirði. í kjördæmisráðinu eiga sæti 5 fulltrúar úr Strandasýslu, 11 úr Barðastrandarsýslu, 8 úr Vestur-ísafjarðarsýslu, 10 úr Norður-ísafjarðar- sýslu og 11 frá ísafirði. Listann skipa þessir menn: Sigurður Bjarnason Þorvaldur G. Kristjánsson Matthías Bjarnason 1. Sigurður Bjarnason, Reykjavík. 2. Þorvaldur G. Kristjánsson, Reykjavík. 3. Matthías Bjarnason, Isafirði. 4. Ari Kristinsson, Patreksfirði. 5. Kristján Jónsson, Hólmavík. 6. Einar Guðfinnsson, Bolungarvík. 7. Rafn A. Pétursson, Flateyri. 8. Aðalsteinn Aðalsteinsson, Hvallátrum. 9. Andrés Ölafsson, Hólmavík. 10. Marsellíus Bernharðsson, Isafirði. Ari Kristinsson Kristján Jónsson Einar Guðfinnsson Raín A. Pétursson Aðalsteiim Aðalsteinsson Andrés Ólafsson Marsellíus Bemharðsson

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.