Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1981, Blaðsíða 22

Vesturland - 24.12.1981, Blaðsíða 22
22 83 ára unglingur úr Bolungarvík, Gísli Hjaltason, vippar sér léttilega í rólunni. Arnarstapa í byrjun 19. ald- ar. Hann var talinn einn fremsti embættismaður á landinu á sinni tíð. Sonur hans var Steingrímur Thor- steinsson, eitt ástsælasta skáld íslendinga. „NÚ ER í DRITVÍK DAUFLEG VIST“ Frá Arnarstapa ókum við sem leið lá fyrir nesið. Við ókum framhjá Dritvík. Drit- daufleg vist, drungalegt nesið kalda.“ Á leið okkar um Snæfells- nes fórum við um fjögur kauptún. Rif, þar sem er nú búið að gera mikla höfn, landshöfn. Ólafsvík, en það- an er stunduð blómleg út- gerð. Grundarfjörð, upp- gangs- og útgerðarpláss og loks Stykkishólm. Við nám- um sem snöggvast staðar á Stykkishólmi og drukkum kaffi í hinu glæsilega félags- heimili staðarins. Varla er ofmælt að óvíða á landinu getur að líta jafn glæsileg húskynni og svo sannarlega mega Stykkishólmsbúar og raunar ibúar Snæfellsness vera stoltir af þessu glæsi- lega mannvirki. KVÖLDVAKA OG BALL Nú var nokkuð áliðið dags. Við höfðum tekið stefnuna heim á leið, þ.e. að Laugum í Sælingsdal. Þar ætluðum við að efna til Hann er stæðilegur, hann Gunnlaugur Kristjánsson á Flateyri, þar sem hann stendur þarna við Arnarstapa á Snæ- fellsnesi. búnað og útgerð og er þar sæmileg smábátahöfn. Reyndar var byggð þar fjöl- mennari og blómlegri áður fyrr. Arnarstapi var ein af höfnum einokunarinnar. Þar voru um 150 manns heimilisfastir um 1707, en kaupstaður var þar lagður niður árið 1932. Bjarni amt- maður Thorsteinson bjó á vík var forðum lífleg ver- stöð. Þaðan reru oft 60 til 70 bátar, með 300 til 400 ver- mönnum. Talið er að útgerð hafi ekki hafist þar fyrr en um miðja sextándu öld og hélst fram á þá nitjándu en dróst þá mjög saman. Fátt er um minjar í Dritvík. Jón Helgason segir í kvæði sínu Áfangar: „Nú er í Dritvík kvöldvöku og dansskemmt- unar. Kvöldvakan fór fram með miklum ágætum. Eng- ilbert Ingvarsson formaður Kjördæmisráðs bauð fólk velkomið. Sérstaklega bauð hann velkomna, sjálfstæðis- menn úr Vesturlandskjör- dæmi er höfðu ákveðið að dvelja með okkur þarna um kvöldið. Margt var sér til gamans gert. Matthías Bjarnason hélt ræðu, bol- vískir fjórmenningar tróðu upp, með ærslum og söng, Þórarinn Sveinsson frá Hól- um, sagði kímnisögur af æskuslóðum sínum, tveir bændur úr Djúpinu, þeir Jón F. Þórðarson og Engil- bert Ingvarsson fóru með kvæði og vísur og Ásgeir Sigurðsson sagði frá. Mjög kátt var á ballinu um kvöldið. Þar dunaði dansinn og Halldór Þórðar- son á Breiðabólstað þandi dragspilið og naut fulltingis nokkurrar annarra hljóm- listarmanna. Voru allir sam- mála um að ákaflega vel hefði tekist til með þessa skemmtun. EKIÐ UM STRANDIR Daginn eftir var ekið um Strandir, en það eru Fells- strönd og Skarðsströnd nefndar í daglegu tali. Hall- dór Þórðarson var leiðsögu- Ný komíð Göngugallar Skíðapeysur Skíöabuxur Hanskar og lúffur Sporthlaðan Sími 4123 HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR minnir á að Kaffiterían er opin daglega frá kl. 8:00 á morgnanna til kl. 22:00 á kvöldin. í jólamánuðinum munum við bjóða upp á heita hressingu, það er jólaglögg og piparkökur, frá hádegi til jafns við opnunartíma verslana. Að sjálfsögðu eru allir okkar gómsætu réttir á boð- stólum á þessum tíma. Hvað er notalegra í svartasta skammdeginu, en gera hlé á jólainnkaupunum, koma inn í hlýjuna og orna sér á heitu jólaglöggi eða kaffisopa? Athugið að hótelið verður lokað 24., 25., 26. og 27. des., svo og eftir hádegi 31. des og 1. og 2. janúar. VIÐ ERUM MIÐSVÆÐIS í AÐAL VERSLUNARHVERFINU Gleðilega jólahátíð, farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. HX HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR Silfurtorg 2, 400 fsafjörður, lceland

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.