Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Blaðsíða 9
9
Dark figure of crime. Erindi á Second Seminar on Circumpolar
Socio-Cultural Issues í Reykjavík, 7. apríl 2006 í Háskóla
Íslands.
Brotaþolar, lögreglan og öryggi borgaranna. Erindi haldið á
fundi með sýslu- og lögreglumönnum á Egilstöðum, 28.
febrúar 2006.
Brotaþolar, lögreglan og öryggi borgaranna. Erindi haldið á
fundi með sýslu- og lögreglumönnum á Akureyri, 3. mars
2006.
Þolendur afbrota á Íslandi. Erindi haldið á Rótary-fundi á Hótel
Sögu í Reykjavík, 4. október 2006.
Veggspjald
Gráa svæðið í viðskiptalífinu. Snorri Örn Árnason og Helgi
Gunnlaugsson. Veggspjald á ráðstefnu
félagsvísindadeildar og viðskipta- og hagfræðideildar í
Odda, 27. október 2006.
Fræðsluefni
Diplómanám í félagsfræði á meistarastigi. Morgunblaðið, 24.
febrúar 2006: 30.
Óþjóðalýður í Reykjavík. Morgunblaðið, 5. apríl 2006: 22.
Afbrot og vaxandi ójöfnuður. Morgunblaðið, 18. september 2006:
22.
Garðar Hólm á ekki sjens. Lesbók Morgunblaðsins, 23.
september 2006: 5.
Afbrot og innflytjendur á Íslandi. Morgunblaðið, 11. nóvember
2006: 44.
Jón Gunnar Bernburg lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Jón Gunnar Bernburg, Marvin D. Krohn og Craig Rivera (2006).
Official labeling, criminal embeddedness, and subsequent
delinquency: A longitudinal test of labeling theory. Journal
of Research in Crime and Delinquency, 43, 67-88.
Þórólfur Þórlindsson og Jón Gunnar Bernburg (2006). Peer
groups and substance use: Examining the direct and
interacting effects of leisure acitivity. Adolescence, 41, 321-
339.
Jón Gunnar Bernburg og Þórólfur Þórlindsson (2006). Það þarf
þorp... Félagsgerð skólahverfa og frávikshegðun unglinga.
Uppeldi og menntun,15, 65-84.
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Herdís Sveinsdóttir, Jón Gunnar
Bernburg, Hildur Friðriksdóttir og Kristinn Tómasson.
Lifestyle and health of female air attendants, nurses, and
teachers (2006). Work: A Journal of Prevention,
Assessment & Rehabilitation, 27, 165-172.
Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Jón Gunnar Bernburg og Þórólfur Þórlindsson (2006).
Community structural characteristics and adolescent
violence. Bls. 81-86 í Våld – med eller uden mening: NSfK’s
48th Research Seminar, Reykholti, Borgarfirði. Stockholm,
Sweden: Scandinavian Research Council for Criminology.
Jón Gunnar Bernburg og Þórólfur Þórlindsson (2006).
Spurningalistakannanir og smættun félagslegra fyrirbæra.
Bls. 139-138 í Rannsóknir í félagsvísindum VII. Úlfar
Hauksson (ritstj.). Reykjavík, Félagsvísindastofnun
Háskóla Íslands.
2006. Anomie, social change and crime: A theoretical
examination of institutional-anomie theory. Í Crime and
Social Institutions. The International Library of Criminology,
Criminal Justice & Penology - Second Series. Richard B.
Rosenfeld (ritstj.). Ashgate Publishing Limited.
Fyrirlestrar
Jón Gunnar Bernburg og Þórólfur Þórlindsson (2006, október).
Spurningalistakannanir og smættun félagslegra fyrirbæra.
Ritgerð kynnt á Þjóðarspegilnum 2006, ráðstefnu
félagsvísinda-, viðskipta- og hagfræði- og lögfræðideilda
Háskóla Íslands, 27. október.
2006. Experiencing criminal stigma: Offenders’ perceived
reactions of community and self to deviant labeling.
Ritgerð kynnt á ráðstefnu Society for the Study of Social
Problems í Montreal í Kanada, 11.-14. ágúst.
Jón Gunnar Bernburg og Þórólfur Þórlindsson (2006).
Community structure and adolescent property crime: An
application of social disorganization theroy in Iceland.
Ritgerð kynnt á ráðstefnu American Sociological
Association í Montreal í Kanada, 11.-14. ágúst.
Þórólfur Þórlindsson og Jón Gunnar Bernburg (2006).
Community context and youth suicidality. Ritgerð kynnt á
ráðstefnu American Sociological Association í Montreal í
Kanada, 11.-14. ágúst.
Jón Gunnar Bernburg og Þórólfur Þórlindsson (2006).
Community structure and adolescent violence in Iceland.
Erindi á ráðstefnu Scandinavian Council of Criminology
sem haldin var í Reykholti í Borgarfirði 4.-7. maí.
Sif Einarsdóttir dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
Kristín Elva Viðarsdóttir og Sif Einarsdóttir (2006). „Svona eða
hinsegin“. Áhrif fræðslu á viðhorf kennara til sam- og tví-
kynhneigðra. Tímarit um menntarannsóknir, 3. árg., 35-49.
Fyrirlestrar
Lýsir kenning Hollands best starfsáhuga íslenskra ungmenna?
Erindi flutt á málþingi RKHÍ, 21. október 2006.
Hafa grunn- og framhaldsskólanemar áhuga á náttúruvísindum
og tæknigreinum? Erindi flutt á málþingi RKHÍ, 21. október
2006.
Fræðsluefni
Mótun heildstæðs náms í náms- og starfsráðgjöf við HÍ – Horft
til framtíðar. Erindi flutt á afmæli Félags náms- og
starfsráðgjafa.
Stefán Ólafsson prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Aukinn ójöfnuður á Íslandi: Áhrif stjórnmála og markaðar í
fjölþjóðlegum samanburði, í veftímaritinu Stjórnmál og
stjórnsýsla, 2. tbl., 2. árg. 2006 (ritrýndar fræðigreinar).
Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti
Education, Employment and Family Formation: Differing
Patterns, í Jonathan Bradshaw og Axel Hatland (ritstj.),
Social Policy, Employment and Family Policy in
Comparative Perspective (Cheltenham: Edward Elgar
Publishing Ltd.). Stefán Ólafsson, Guðný Eydal og Ulla
Björnberg.
Breytt tekjuskipting Íslendinga: Greining á þróun
fjölskyldutekna 1996-2004, í bókinni Rannsóknir í
félagsvísindum VII, ritstj. Úlfar Hauksson. Reykjavík,
Háskólaútgáfan, 12 bls.
Fyrirlestrar
Örorka og samfélagsþátttaka, á ráðstefnu Landssambands
lífeyrissjóða, Skíðaskálanum í Hveradölum, 6. apríl 2006.
Velferðarríki á villigötum. Erindi á ráðstefnu
Félagsvísindastofnunar, Félags eldri borgara, ASÍ, BSRB,
SGS, Samiðnar og ÖBÍ um skatta og skerðingar í
lífeyriskerfinu, Öskju, 4. maí 2006.