Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Blaðsíða 97
97
Fyrirlestur á Læknadögum í semínari um AGES-RS
rannsóknina: Pálmi V. Jónsson: Um rannsóknir á heila í
Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Janúar 2006.
Pálmi V. Jónsson á málþingi um öldrunarlækningar-
geðlækningar á vegum Franska sendiráðsins á Íslandi,
Geðlæknafélags Íslands, læknadeildar Háskóla Íslands og
með aðild heilbrigðisráðuneytisins í Hátíðarsal Háskóla
Íslands, 13. nóvember 2006. Eru veikir aldraðir afskiptir?
Ber okkur að lækna aldraða? Heiti: Umönnun veikra og
aldraðra einstaklinga á Íslandi; sjónarmið öldrunarlæknis.
Munur milli Norðurlanda á lyfjanotkun aldraðra sjúklinga á
bráðadeild. Gögn úr MDS-AC rannsókninni. Ólafur
Samúelsson, Gösta Bucht, Jan Björnson, Pálmi V. Jónsson,
XVII. þing Félags íslenskra lyflækna, Hótel Selfossi, 9.-11.
júní 2006
Veggspjöld
Retrospective Time Estimation in an Elderly Cohor: Relationship
to Cognitive Functioning. Jónsdóttir M, Ingþórsdóttir E,
Aspelund T, Jónsson PV., Launer L, Guðnason V.
International Neuropsychological Society Conference (INS),
Boston, Feb 2006. Poster.
Relationship between admission characteristics on the MDS-AC
insturment and outcome of acute care in Nordic countries.
Jonsson PV, Noro A, Finne-Soveri UH, Jensdóttir AB,
Ljunggren G, Grue EV, Schroll M, Bucht G, Björnsson J,
Jonsén E. Accepted as a poster at EUGMS, scientific
meeting, Geneva, August 23-26, 2006.
Runólfur Pálsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Palsson R, Laliberte-Murphy KA, Niles JL. Choice of
replacement solutions and anticoagulation in continuous
venovenous hemofiltration. Clin Nephrol 2006;65:34-42.
Indridason OS, Birgisson S, Edvardsson V, Sigvaldason H,
Sigfusson N, Palsson R. Epidemiology of kidney stones in
Iceland - a population-based study. Scand J Urol Nephrol
2006;40:215-220.
Sigmundsson TS, Palsson R, Hardarson S, Edvardsson V.
Cyclosporine-induced remission of severe proteinuria in a
patient with X-linked Alport syndrome. Scand J Urol
Nephrol 2006;40:522-525.
Sigurðsson EL, Sigurðsson AF, Þorgeirsson G, Sigurðsson G,
Sigurðsson JÁ, Högnason J, Jóhannsson M, Pálsson R,
Guðbrandsson Þ. Klínískar leiðbeiningar um áhættumat og
forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma. Læknablaðið
2006;92:461-466.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Guðmundsson S, Pálsson R. Eftirlit og meðferð sjúklinga með
langvinna sjúkdóma. Er breytinga þörf? (ritstjórnargrein).
Læknablaðið 2006;92:258-259.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Edvardsson VO, Palsson R. Adenine phosphoribosyltransferase
deficiency and 2,8-dihydroxyadeninuria. Í: Moriwaki Y,
editor. Genetic errors associated with purine and
pyrimidine metabolism in humans: Diagnosis and
treatment. Kerala: Research Signpost, 2006:79-93.
Pálsson R, Guðmundsdóttir I, Jóhannesson AJ. Raskanir á
jafnvægi vatns, elektrólýta og sýru og basa. Í: Jóhannesson
AJ, Pálsson R, ritstjórar. Handbók í lyflæknisfræði. 3.
útgáfa. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2006:30-52.
Pálsson R, Indriðason ÓS. Háþrýstingur. Í: Jóhannesson AJ,
Pálsson R, ritstjórar. Handbók í lyflæknisfræði. 3. útgáfa.
Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2006:53-64.
Indriðason ÓS, Pálsson R. Nýrnasjúkdómar. Í: Jóhannesson AJ,
Pálsson R, ritstjórar. Handbók í lyflæknisfræði. 3. útgáfa.
Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2006:160-176.
Hálfdanarson Þ, Pálsson R, Sigurðsson F. Bráð vandamál í
tengslum við krabbamein. Í: Jóhannesson AJ, Pálsson R,
ritstjórar. Handbók í lyflæknisfræði. 3. útgáfa. Reykjavík:
Háskólaútgáfan, 2006:231-239.
Pálsson R, Snook C. Greining og meðferð eitrana. Í: Jóhannes-
son AJ, Pálsson R, ritstjórar. Handbók í lyflæknisfræði. 3.
útgáfa. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2006:291-305.
Jóhannesson AJ, Pálsson R. Fagmennska í læknisfræði og
góðir starfshættir lækna. Í: Jóhannesson AJ, Pálsson R,
ritstjórar. Handbók í lyflæknisfræði. 3. útgáfa. Reykjavík:
Háskólaútgáfan, 2006: 340-342.
Fræðileg skýrsla
Sigurðsson F, Pálsson R, Ólafsson S. Skipulag sérgreina
lækninga á Landspítala-háskólasjúkrahúsi. Læknaráð
LSH. Skýrsla stjórnar læknaráðs starfsárið 2005-2006: bls.
40-95.
Fyrirlestrar
Runólfur Pálsson. Bráð nýrnabilun - möguleikar hátækni-
sjúkrahússins. Fyrirlestur á málþingi um nýrnabilun á
Læknadögum 2006 í Reykjavík, 17. janúar 2006.
Runólfur Pálsson. Frumþjónusta í höndum sérhæfðra lyflækna.
Fyrirlestur á málþingi sem bar yfirskriftina „Eftirlit og
meðferð sjúklinga með langvinna sjúkdóma - hvar og
hvernig?“ á Læknadögum 2006 í Reykjavík, 18. janúar
2006.
Ólafur Skúli Indriðason og Runólfur Pálsson. Elektrólýta- og
sýru- og basatruflanir - vinnubúðir. XVII. þing Félags
íslenskra lyflækna á Selfossi, 9. júní 2006.
Runólfur Pálsson. Sérfræðinám í almennum lyflækningum á
Landspítala. Fyrirlestur á málþingi um stöðu lyflækninga á
Landspítala á XVII. þingi Félags íslenskra lyflækna á
Selfossi, 11. júní 2006.
Veggspjöld
Kristinsson J, Gudjonsdottir GA, Snook CP, Blondal M, Palsson
R, Gudmundsson S. Occupational poisoning: a one year
prospective study. Þing European Association of Poisons
Centres and Clinical Toxicologists í Prag, Tékklandi, 19.-22.
apríl 2006. Clin Toxicol 2006;44:544.
Gudjonsdottir GA, Kristinsson J, Snook CP, Blondal M, Palsson
R, Gudmundsson S. Poisonings due to attempted suicide in
Iceland: a one year prospective study. Þing European
Association of Poisons Centres and Clinical Toxicologists í
Prag, Tékklandi, 19.-22. apríl 2006. Clin Toxicol
2006;44:545-546.
Indridason OS, Sigurdsson G, Gunnarsson O, Franzson L,
Palsson R. Smoking may explain some of the variability in
predicted GFR calculated by equations based on serum
creatinine and cystatin C. Þing American Society of
Nephrology, San Diego, Bandaríkjunum, 14.-19. nóvember
2006. J Am Soc Nephrol 2006;17:150A.
Viktorsdottir O, Palsson R, Indridason O. Successful treatment
of extreme hyponatremia in an anuric patient using
continuous venovenous hemodialysis. Þing American
Society of Nephrology, San Diego, Bandaríkjunum, 14.-19.
nóvember 2006. J Am Soc Nephrol 2006;17:219A.
Eðvarðsson VÖ, Pálsson R, Indriðason ÓS. Endurkomutíðni
nýrnasteina á Íslandi. XVII. þing Félags íslenskra lyflækna
á Selfossi, 9.-11. júní 2006. Læknablaðið 2006;92:Fylgirit
52:45.
Indriðason ÓS, Pálsson R, Franzson L, Sigurðsson G.
Samanburður á jöfnum er byggja á kreatíníni og cystatín-C
í sermi og notaðar eru til mats á gaukulsíunarhraða. XVII.
þing Félags íslenskra lyflækna á Selfossi, 9.-11. júní 2006.
Læknablaðið 2006;92:Fylgirit 52:41.