Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Blaðsíða 18
18
Guðmundur Á. Skarphéðinsson, Páll Magnússon, Agnes Huld
Hrafnsdóttir, Aníka Ýr Böðvarsdóttir, Harpa Hrund
Berndsen, Auður Magnúsdóttir, Berglind Sveinbjörnsdóttir,
Urður Njarðvík og Jakob Smári. Einkenni athyglisbrests
með ofvirkni eftir aldri og kyni á ofvirknikvarða Spurninga
um styrk og vanda (Strengths and Difficulties
Questionnaire).
Ragnar P. Ólafsson, Jakob Smári og Svavar S. Einarsson. Self-
report measures of mindfulness and their relationships
with worry, attentional control and experiential avoidance.
Vísindadagar sálfræðinga á geðsviði Landspítala, 20.
október 2006.
Ægir Hugason, Ragnar P. Ólafsson, Jakob Smári. The effect of
repeated checking and inflated responsibility on memory
confidence. Experimental investigation in a student
sample. Vísindadagar sálfræðinga á geðsviði Landspítala,
20. október 2006.
Ritstjórn
Einn af ritstjórum ISI tímaritsins Nordic Psychology, 2006, 56,
Psykologisk forlag. Fjögur tölublöð. Dansk Psykologisk
Forlag.
Í ritstjórn ritrýnda tímaritsins Revue de Thérapie
Comportementale, et Cognitive, 2006, 9, fjögur tölublöð.
Association francophone de thérapie comportementale et
cognitive.
Í ritstjórn ritrýnda tímaritsins Cognitive Behaviour Therapy,
2006, 34, Taylor and Francis, fjögur tölublöð.
Jörgen Pind prófessor
Bók, fræðirit
Frá sál til sálar: Ævi og verk Guðmundar Finnbogasonar
sálfræðings. Reykjavík. Hið íslenska bókmenntafélag, 474
bls.
Bókarkafli
Í Svartaskóla. Erlendur Jónsson, Guðmundur Heiðar
Frímannsson, Hannes Hólmsteinn Gissurarson (ritstj.),
Þekking – engin blekking: til heiðurs Arnóri Hannibalssyni.
Reykjavík, Háskólaútgáfan, bls. 297-304.
Fyrirlestrar
Phonemes are in the air: A Gibsonian perspective on speech
perception. Inter-disciplinary seminar of cognitive sciences
and cognitive technologies, Université de Technologie de
Compiègne, 24. janúar 2006.
Samúðarskilningur Guðmundur Finnbogasonar. Opinn
fyrirlestur á vegum Sálfræðiþjónustu Landspítala-
háskólasjúkrahúss, 19. desember 2006.
Magnús Kristjánsson dósent
Kafli í ráðstefnuriti
2006. Sannar sögur handa byrjendum: Nokkur orð um
freudíska bælingu. Í Úlfar B. Hauksson (ritstj.), Rannsóknir
í félagsvísindum VII, bls. 569-578. Háskólaútgáfan.
Fyrirlestur
2006. Sannar sögur handa byrjendum: Nokkur orð um
freudíska bælingu. Erindi flutt 27. október í Lögbergi HÍ á
ráðstefnu laga-, viðskipta- og hagfræði- og
félagsvísindadeildar HÍ, Þjóðarspegillinn 2006. Rannsóknir
í félagsvísindum VII.
Sigurður J. Grétarsson prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Ólason, D. T., Skarphedinsson, G. A., Jonsdottir, J. E.,
Mikaelsson, M. & Gretarsson, S. J. (2006). Prevalence
estimates of gambling and problem gambling among 13-
15 year old adolesents in Reykjavik: An examination of
correlates of problem gambling and different accessability
to electronic gambling machines in Iceland. Journal of
Gambling Issues, 18, 39-55.
Kafli í ráðstefnuriti
Daníel Þór Ólason, Páll Magnússon og Sigurður J. Grétarsson
(2006). Próffræðilegt mat á DSM-IV einkennalista um
athyglisbrest með ofvirkni (AMO): Algengi einkenna AMO
meðal 18 til 70 ára Íslendinga. Úlfar Hauksson (ritstj.),
Rannsóknir í félagsvísindum VII, bls 515-525.
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan.
Fyrirlestur
2006. Þróun kennslumála: Frá grasrót að trjátoppi. Erindi á
upphafsmálstofu um kennslu í deildum Háskóla Íslands,
Öskju, 8. desember.
Veggspjald
Guðmundur Skarpéðinsson, Páll Magnússon, Daníel Þór
Ólason og Sigurður J. Grétarsson. Algengi athyglisbrests
með ofvirkni (AMO) meðal reykvískra unglinga og tengsl
við vímuefnaneyslu, spilafíkn, kvíða og þunglyndi.
Veggspjald á ráðstefnunni Vísindi á vordögum, 18.-19. maí
2006, Landspítala Íslands.
Zuilma Gabríela Sigurðardóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Sigurðardottir, Z. G. & Blöndahl, M. (2006). Operant conditioning
and errorless learning procedures in the treatment of
chronic aphasia. International Journal of Psychology, 41,
527-540.
Pétursdóttir, A.L. & Sigurðardóttir, Z. G. (2006). Increasing the
Skills of Children with Developmental Disabilities through
Staff Training in Behavioral Teaching Techniques. Education
and Training in Developmental Disabilities. 41, 264-279.
Kafli í ráðstefnuriti
Zuilma Gabríela Sigurðardóttir og Magnús Blöndahl
Sighvatsson (2006). An Analysis of Broca’s aphasia using a
stimulus equivalence paradigm. Rannsóknir í
félagsvísindum VII. Úlfar Hauksson (ritstj.), Reykjavík,
Félagsvísindastofnun HÍ.
Fyrirlestrar
Zuilma Gabriela Sigurðardóttir og Magnús Blöndahl
Sighvatsson (2006). Broca-málstol: Greining út frá
áreitisjöfnun. Erindi flutt á ráðstefnu um Rannsóknir í
félagsvísindum, Þjóðarspegill VII, haldin í Odda í október
2006.
Magnús Blöndahl Sighvatsson og Zuilma Gabriela
Sigurðardóttir (2006). An Analysis of Broca’s aphasia using
a stimulus equivalence paradigm. Kynning á ráðstefnu
Association for Behavior Analysis–International, haldin í
Atlanta, Georgia, Bandaríkjunum í maí 2006.2006.
Atferlisgreining: Áhrifaríkar leiðir til að hjálpa börnum að
aðlagast námsumhverfi sínu. Erindi sem mér var boðið að
halda á vornámskeiði Greiningar- og ráðgjafarstöðvar
ríkisins, haldið á Grand Hótel, Reykavík í maí 2006.