Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Blaðsíða 188
eignarrétt og náttúruauðlindir á Íslandi. Reykjavík, 6.12.
2006.
Semi-Plenary Address: Operations Research and Fisheries
Management. Euro XXI Conference. Reykjavík, 2.-5.7. 2006.
Global warming and Fisheries: Thoughts on a sensible
response. IIFET Biennial conference 2006. Rebuilding
Fisheries in an Uncertain Environment. Portsmouth, 11.-
14.7. 2006.
Community Fishing Rights: Some basic Principles. IIFET
Biennial conference 2006. Rebuilding Fisheries in an
Uncertain Environment. Portsmouth 11.-14.7. 2006.
Fisheries Rents: Theoretical basis with an Example. IIFET
Biennial conference 2006. Rebuilding Fisheries in an
Uncertain Environment. Portsmouth, 11.-14.7. 2006.
Ritstjórn
Einn þriggja gestaritstjóra að Journal of Economic Behaviour
and Organization special issue Vol. 61 (2006).
Í ritstjórn Fjármálatíðinda á árinu 2006.
Í ritstjórn (associate editor) Marine Resource Economics 2006.
Í ritstjórn Tímarits um viðskipti og efnahagsmál 2006.
Í ritstjórn (editorial board) International Journal of Oceans &
Oceanography (IJOO) 2006.
Ritstjóri að fræðiritaröð RSE. Annar ritstjóri að útgáfu bókar í
íslenskri þýðingu eftir H. DeSoto: Leyndardómur
fjármagnsins 2005.
Tór Einarsson prófessor
Kafli í ráðstefnuriti
Optimal Monetary and Fiscal Policy in a Liquidity Trap:
Comments. Í NBER International Seminar on
Macroeconomics 2004, ritstj. Richard H. Clarida, Jeffrey A.
Frankel, Francesco Giacazzi og Kenneth D. West. MIT
Press, 2006, s. 132-135.
Þorvaldur Gylfason prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Natural Resources and Economic Growth: The Role of
Investment (ásamt Gylfa Zoëga). The World Economy 29
(8): 1091-1115, ágúst, 2006.
Risarnir vakna: Indland og Kína. Skírnir, síðara hefti, 2006.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Interview with Assar Lindbeck, Macroeconomic Dynamics,
febrúar 2006.
Fræðilegar greinar
How do India and China grow? Challenge, janúar-febrúar 2006.
Vöxtur eftir máli, Hagmál, 2006.
The Dutch Disease: Lessons from Norway. Compact 2006.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Institutions, Human Capital, and Diversification of Rentier
Economies, í Dead Ends of Transition – Rentier Economies
and Protectorates, ritstj. Michael Dauerstädt og Arne
Schildberg (eds.), Campus 2006.
The Road from Agriculture (ásamt Gylfa Zoëga), í Institutions,
Development, and Economic Growth, ritstj. Theo Eicher og
Cecilia García-Peñalosa. MIT Press, Cambridge,
Massachusetts 2006.
Natural Resources and Economic Growth: From Dependence to
Diversification, í Economic Liberalization and Integration
Policy: Options for Eastern Europe and Russia, ritstj. Harry
G. Broadman, Tiiu Paas og Paul J. J. Welfens. Springer,
Heidelberg og Berlín, 2006.
New Monopsony, Institutions and Training: Comment, fjallar um
ritgerð eftir Alison L. Booth, Marco Francesconi og Gylfa
Zoëga og birtist í Labour Market Adjustments in Europe,
ritstj. J. Messina, C. Michelacci og J. Turunen. Edward
Elgar Publishing, London, 2006.
Fræðileg skýrsla
A Golden Rule of Depreciation (ásamt Gylfa Zoëga), vinnugrein
W06:06 í ritröð Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, 2006.
Fyrirlestrar
To Grow or Not to Grow: Why Institutions Must Make a Difference.
Fyrirlestur á ráðstefnu OECD um Global Convergence
Scenarios: Structural and policy issues hjá OECD, París, 16.
janúar 2006.
China and India’s Economic Growth – A Comparison and Some
Lessons for Africa. Fyrirlestur á þriðja ársfundi Technical
Advisory Panels and Networks of the The African Capacity
Building Foundation á Kilimanjaro Hotel Kempinski í Dar
es Salaam í Tansaníu, 6. apríl 2006.
Institutions, Human Capital, and Diversification of Rentier
Economies. Fyrirlestur á ráðstefnu um The Impact of Oil
Boom in the Caspian Basin í Háskólanum í París (Paris 1
University), 2. júní 2006.
Monetary and Fiscal Management, Finance, and Growth.
Fyrirlestur á ráðstefnu um Qualitative and Quantitative
Analysis in Social Sciences í Brunel-háskóla í London, 12.-
13. júní 2006.
From Democracy to Growth. Fyrirlestur á ársþingi International
Society for New Institutional Economics 2006 (ISNIE’06:
„Institutions: Economic, Political and Social Behavior“) í
Boulder, Colorado í Bandaríkjunum, 21.-24. september
2006.
The Resource Curse: Assessing the Empirical Evidence. And-
mæli við ritgerð eftir Graham Davis á ársfundi Bandaríska
hagfræðingafélagsins (American Economic Association) í
Boston, 6.-8. janúar 2006.
Economic Culture and Economic Performance: What Light Is
Shed on the Continent’s Problem? Andmæli við ritgerð eftir
Edmund S. Phelps á ráðstefnu á vegum CESifo í München
og Center on Capitalism and Society við Kólumbíu-háskóla
í New York um “Perspectives on the Performance of the
Continent’s Economies.” Ráðstefnan var haldin í Feneyjum,
21.-22. júlí 2006.
Er Brecht að reyna að segja okkur, að markaðsbúskapur sé
siðlaus? Framsaga við réttarhöld á vegum fræðsludeildar
Þjóðleikhússins í gamla dómssal Hæstaréttar við
Lindargötu í Reykjavík, 10. janúar 2006.
From Education to Economic Growth. Fyrirlestur á fundi
erlendra menntaskólarektora (International Confederation
of Principals) á Hótel Sögu í Reykjavík, 4. apríl 2006.
Að vaxa saman: Indland og Kína. Fyrirlestur í Íslensk-indverska
verslunarráðinu í Húsi verslunarinnar í Reykjavík, 11. maí
2006.
Gengið til góðs? Hádegisfyrirlestur um íslenzk efnahagsmál í
Rótarýklúbbi Seltjarnarness í Félagsheimili Seltjarnarness
við Suðurströnd á Seltjarnarnesi, 13. október 2006.
Gengið til góðs? Hádegisfyrirlestur um íslenzk efnahagsmál í
málfundafélaginu Loka á Kornhlöðuloftinu í Reykjavík, 4.
nóvember 2006.
Financial Programming and Policies. Fimm tveggja tíma fyrirlestr-
ar um hagstjórn handa embættismönnum á vegum Alþjóða-
gjaldeyrissjóðsins (IMF) í Túnis, 20. febrúar-3. marz 2006.
Growing Together: India and China. Fyrirlestur í Seðlabanka
Austurríkis í Vín, 10. marz 2006.
Financial Programming and Policies. Þrír tveggja tíma fyrir-
lestrar um hagstjórn handa embættismönnum á vegum
Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) í Lúsöku í Sambíu, 10.-21.
apríl 2006.
188