Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Blaðsíða 26
26
Evrópuverkefnið CEEWIT: Þróun og mat á tölvunámi fyrir
landsbyggðarkonur (ásamt Önnu Ólafsdóttur og Sólveigu
Jakobsdóttur). Netla – Veftímarit um uppeldis og menntun.
Slóð: http://netla.khi.is/greinar/2006/008/index.htm.
Hvað breytist í skólum þegar sjálfsmat er gert?
Langtímarannsókn í fjórum íslenskum skólum (ásamt
Penelope Lisi). Uppeldi og menntun, 15(1), 9-24.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Hugræn atferlismeðferð fyrir fólk með króniska verki. Í Úlfar
Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VII, félagsvís-
indadeild, bls. 589-594. Reykjavík, Félagsvísindastofnun
Háskóla Íslands.
Það er þetta svolítið með að opna gluggana: Áhrif sjálfsmats í
skólum á kennara (ásamt Sigurborgu Matthíasdóttur). Í
Úlfar Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VII,
félagsvísindadeild, bls. 379-390. Reykjavík,
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
Þjónustumat: Tilgangur, skipulag og aðferðir (ásamt Hrefnu
Karlsdóttur og Hrönn Kristjánsdóttur). Í Rannveig
Traustadóttir (ritstj.), Fötlun: Hugmyndir og aðferðir á nýju
fræðasviði, bls. 159-177. Reykjavík, Háskólaútgáfan.
Meðferðin í Krýsuvík. Í Ragnar Ingi Aðalsteinsson (ritstj.),
Kraftur í Krýsu: Saga Krýsuvíkursamtakanna 1996-2006,
bls. 38-50. Reykjavík, Bókaútgáfan Hólar.
Saga meðferðarinnar í Krýsuvík 1997-2005. Í Ragnar Ingi Aðal-
steinsson (ritstj.), Kraftur í Krýsu: Saga Krýsuvíkursamtak-
anna 1996-2006, bls. 51-55. Reykjavík, Bókaútgáfan Hólar.
Meðferðarheimilið Krýsuvík: Árangursmat (ásamt Björku
Ólafsdóttur og Sigríði Sigurðardóttur). Í Ragnar Ingi
Aðalsteinsson (ritstj.), Kraftur í Krýsu: Saga
Krýsuvíkursamtakanna 1996-2006, bls. 123-139. Reykjavík,
Bókaútgáfan Hólar.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Unglingalýðræði í bæ og sveit: Matsskýrsla. Gert fyrir
Landsbyggðarvini í Reykjavík, 22 bls.
Lokaorð. Í Ragnar Ingi Aðalsteinsson (ritstj.), Kraftur í Krýsu:
Saga Krýsuvíkursamtakanna 1996-2006, bls. 163-165.
Reykjavík, Bókaútgáfan Hólar.
Ávarp skorarformanns. Í Padeia, tímariti nemenda í uppeldis-
og menntunarfræði, Háskóla Íslands, 4(1), 5.
Fyrirlestrar
I was just warming up when we had to stop: Development and
evaluation of a computer course for rural women. Fyrir-
lestur haldinn á ráðstefnunni Women and knowledge, 5.
ráðstefnan í samstarfi University of Manitoba og Háskóla
Íslands, 22. september.
Changes in the wake of self-evaluation in four schools: A
longitudinal study. Fyrirlestur haldinn ásamt Penelope Lisi
á ráðstefnunni Evaluation in society: Critical connections,
sem haldin var af United Kingdom Evaluation Society og
European Evaluation Society í London, 5. október.
Hugræn atferlismeðferð fyrir fólk með króníska verki.
Fyrirlestur haldinn á sjöundu ráðstefnu
félagsvísindadeildar, Þjóðarspeglinum, 27. október.
Það er þetta svolítið með að opna gluggana: Áhrif sjálfsmats í
skólum á kennara. Fyrirlestur haldinn áamt Sigurborgu
Matthíasdóttur á sjöundu ráðstefnu félagsvísindadeildar,
Þjóðarspeglinum, 27. október.
Fræðsluefni
Sjálfsmat í framhaldsskóla. Erindi haldið í Verkmenntaskóla
Akureyrar, 22. febrúar.
Sjálfsmat í framhaldsskóla. Erindi haldið í Fjölbrautaskóla
Snæfellinga, 23. maí.
Sjálfsmat í framhaldsskóla. Erindi haldið í Fjölbrautaskóla
Austur-Skaftafellssýslu á Höfn, 24. maí.
Sjálfsmat í framhaldsskóla. Erindi haldið í Framhaldsskólanum
á Laugum í Reykjadal, 23. ágúst.
Sjálfsmat í framhaldsskóla. Erindi haldið í Menntaskólanum í
Reykjavík, 25. ágúst.
Self-evaluation in schools. Erindi haldið ásamt Penelope Lisi
með matsteymum úr fjórum íslenskum framhaldsskólum
á Akranesi ,1. mars.
Sálfræðileg og tilfinningaleg álitamál í meðferðum. Erindi
haldið fyrir nemendur Ráðgjafaskólans tvisvar, þ.e. 28.
febrúar og 17. október.
Þjóðfræði
Terry Gunnell dósent
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Desember 2006. „Innrás hinna utanaðkomandi dauðu“: Sjöunda
landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og
Félags þjóðfræðinga á Íslandi; haldin á Eiðum 3.-5. júni
2005: Ráðastefnurit: Fylgirit Múlaþings 33. Útg.
Héraðsnefnd Múlasýslna og Sagnfræðingafélag Íslands.
Egilsstöðum 2006, bls. 47-54.
Desember 2006. „’Til holts ek gekk’: Spacial and Temporal
Aspects of the Dramatic Poems of the Elder Edda“: Old
Norse Religion in Long Term Perspectives: Origins,
Changes and Interactions: An International Conference in
Lund, Sweden, 3.-7. júni 2004. Eds. Anders Andrén,
Kristina Jennbert and Catharina Raudvere. Lund. 238-242.
27. október 2006. Busar, böðlar og jamberingar:
Innvígsluathafnir í íslenskum framhaldsskólum.
Rannsóknir í félagsvísindum VII. Erindi flutt á ráðstefnu í
október 2006. Ritstj. Úlfar Hauksson. Reykjavík, 823-833.
Ágúst 2006. “How Elvish Were the Álfar” í The Fantastic in Old
Norse/Icelandic Literature; Sagas and the British Isles: The
13th International Saga Conference. Durham and York, 6th-
12th August 2006. Ed. John McKinnell, David Ashurst and
Donata Kirk. Durham. Bls. I, 321-328.
Júní 2006. “Ritual Space, Ritual Year, Ritual Gender: A View of
the Old Norse and New Icelandic Ritual Year”: First
International Conference of the SIEF Working Group on the
Ritual Year (Malta 20-24, 2005): Proceedings, ed. George
Mifsud-Chircop (Malta, 2006), 285-302.
Júní 2006. “New Seeds for the Future: Final Comments “: First
International Conference of the SIEF Working Group on the
Ritual Year (Malta 20-24, 2005): Proceedings, ed. George
Mifsud-Chircop (Malta, 2006), 525-525.
Sumar 2006. Introduction to Hildur, Queen of the Elves and Other
Icelandic Legends, retold by J. M. Bedell; introduced and
translated by Terry Gunnell. Northhampton, Mass. Bls. 1-26.
Ritdómar
Sumar 2006. Einar Ólafur Sveinsson: The Folk-Stories of
Iceland. Transl. Benedikt Benedikz. Ed. Anthony Faulkes.
Viking Society for Northern Research. 2003.
Fyrirlestrar
27. okt 2006. Busar, böðlar og jamberingar: Innvígsluathafnir í
íslenskum framhaldsskólum. Þjóðarspegillinn. Opin
ráðstefna, Rannsóknir í félagsvísindum VII.
7. ágúst 2006. “How Elvish Were the Álfar”: Thirteenth Inter-
national Saga Conference, Durham and York, 6.-12. águst
2006.
9. júni 2006. Busadagur in Icelandic Schools: Initiation Rites as
Part of an Academic New Year: The Ritual Year and Ritual
Diversity: The SIEF Working Group on the Ritual Year.
Gothenburg, Sweden, June 7-11, 2006.
17. nóv 2006. Myths and the Transformation of Space. Old Norse
Mythology Seminar, Universitet i Århus.