Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Blaðsíða 59
59
18. febrúar 2006. Hjónavígsluskilyrði á 17. öld. Málþing
Rannsóknastofu um kvenna- og kynjafræði um
hjónabandið í Hátíðarsal Háskóla Íslands.
19. maí 2006. Hvað tekur við? Málstofan Frá endurskoðun til
upplausnar á Söguþingi.
20. maí 2006. Menningartengd ferðaþjónusta og
sagnfræðirannsóknir. Málstofan Sagnfræðin í skugga
menningararfs á Söguþingi.
21. maí 2006. Gamli sáttmáli. Dagskrá Landsbanka Íslands á
Söguþingi.
25. júní 2006. Arma og arga þjóð. Spánverjavígsdómar Ara í
Ögri 1615 og 1616. Málþing um Spánverjavígin í Dalbæ á
Snæfjallaströnd.
2. september 2006. Ákvæði Jónsbókar um galdra: uppruni og
áhrif. Ráðstefnan Galdur og samfélag frá miðöldum til
upplýsingar á Laugarhóli í Bjarnarfirði.
7. október 2006. Manuscript Design in Medieval Iceland.
Málþingið Reykholt i text och materiell kultur í Reykholti í
Borgarfirði.
3. nóvember 2006. Engin eftirmál Spánverjavíga 1615. Hlaðborð
um tilviljanir á Hugvísindaþingi.
Þýðingar
Patricia Boulhosa. Gamli sáttmáli. Tilurð og tilgangur. Smárit
Sögufélags. Reykjavík 2006 (132 bls.)
Selma Huxley Barkham. „Hver var Martín de Villafranca?“ Ársrit
Sögufélags Ísfirðinga 2006, bls. 21-25.
Henrike Knörr. „Baskneskir hvalveiðimenn við Ísland. Tvítyngd
orðasöfn frá 17. og 18. öld.“ Ársrit Sögufélags Ísfirðinga
2006, bls. 27-34.
Ritstjórn
Hildur Biering. Barnauppeldisins heilaga skylda. Barnavernd á
fyrri hluta 19. aldar. Smárit Sögufélags. Reykjavík 2006
(150 bls.).
Fræðsluefni
„Réttarfar og refsilöggjöf.“ Bjarki Bjarnason, Ísland í aldanna
rás 1800-1899. Saga lands og þjóðar ár frá ári. Reykjavík
2006, bls. 270-271.
„Gamli sáttmáli – er hann ekki til?“ Lesbók Morgunblaðsins, 9.
september 2006, bls. 10.
Vísindavefur: Er einhver sérstök fræðigrein sem fæst við
rannsóknir á handritum? Birt 26. apríl 2006.
Vísindavefur: Hvaða handrit Íslendinga töpuðust í brunanum í
Kaupmannahöfn? Birt 2. maí 2006.
Vísindavefur: Hvenær komu handritin aftur til Íslands og var
það sjálfsagt mál að fá þau hingað? Birt 4. maí 2006.
Orri Vésteinsson lektor
Bækur, fræðirit
Orri Vésteinsson, Helgi Þorláksson & Árni Einarsson (2006).
Reykjavík 871 ± 2. Landnámssýningin. The Settlement
Exhibition, Reykjavík.
Orri Vésteinsson, Helgi Þorláksson & Árni Einarsson (2006).
Reykjavík 871 ± 2. Landnámssýningin. The Settlement
Exhibition, Anna Yates transl., Reykjavík.
Grein í ritrýndu fræðiriti
‘Smá-saga. Um nýlegar rannsóknir í íslenskum
miðaldafræðum.’ Ritið (3/2005), 159-78.
Fræðileg grein
2006. ‘Um tröll og geimverur.’ Eldjárn. Málgagn
fornleifafræðinema við Háskóla Íslands, 1. tbl., 1. árg., 4-6.
Bókarkafli og kaflar í ráðstefnuritum
2006. ‘Central areas in Iceland.’ ed. Jette Arneborg & Bjarne
Grønnow: Dynamics of Northern Societies. Proceedings of
the SILA/NABO conference on Arctic and North Atlantic
Archaeology, Copenhagen, May 10th-14th, 2004,
(Publications of the National Museum. Studies in
archaeology and history 10), Copenhagen, 307-322.
Egill Erlendsson, K.J. Edwards, I. Lawson & Orri Vésteinsson
(2006). ‘Can there be a correspondence between Icelandic
palynological and settlement evidence?’. Dynamics of
Northern Societies. Proceedings of the SILA/NABO
conference on Arctic and North Atlantic Archaeology,
Copenhagen, May 10th-14th, 2004, ed. J. Arneborg &
B.Grønnow eds. (Publications of the National Museum.
Studies in archaeology and history 10), Copenhagen, 347-
53.
Mjöll Snæsdóttir, Gavin Lucas & Orri Vésteinsson (2006).
‘Fornleifar og rannsóknir í Skálholti.’ Saga biskupsstól-
anna. Skálholt 950 ára – 2006 – Hólar 900 ára. Gunnar.
Kristjánsson & Óskar Guðmundsson ritstj, Reykjavík, 675-
97.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
2006. Sauðhagi I á Völlum. Deiliskráning, Reykjavík.
2006. ‘Area B – The Church.’ í Howell M. Roberts: Excavations at
Gásir 2001-2006. A Preliminary Report, Reykjavík, 15-19.
2006. Fornleifaskráning í Þeistareykjalandi, Reykjavík.
2006. Archaeological investigations at Sveigakot 2005,
Reykjavík.
Elín Ósk Hreiðarsdóttir & Orri Vésteinsson (2006). Þórutóftir á
Laugafellsöræfum. Fornleifarannsókn 2005, Reykjavík.
Ágústa Edwald, Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Orri Vésteinsson,
Sigríður Þorgeirsdóttir, Sædís Gunnarsdóttir & Uggi
Ævarsson (2006). Fornleifaskráning í Ólafsfirði, Reykjavík.
Ritdómar
2006. ‘Patricia Pires Boulhosa: Icelanders and the Kings of
Norway: Mediaeval Sagas and Legal Texts.’ American
Historical Review 111, 1240-1241.
2005. ‘Aliki Pantos & Sarah Semple eds.: Assembly Places and
Practices in Medieval Europe.’ Medieval Archaeology 46,
476-7.
Fyrirlestrar
What is beyond the periphery? Fyrirlestur á ráðstefnunni Tops
of the World. Theory and Method in Arctic, Subarctic and
Subantarctic Archaeology, Tromsø Universitet, 1. nóvember
2006.
The typology of churches in the medieval North Atlantic.
Fyrirlestur á ráðstefnunni Mellan tekst och materiell kultur
í Reykholti, 6. október 2006.
The Church in the North Atlantic. Fyrirlestur á The 12th annual
meeting of the European Association of Archaeologists í
Krakow, 22. september 2006.
Eldhús, baðstofa og búr – hvað er hægt að biðja um meira?
Húsakostur í Hvolhreppi á 19. öld. 3. íslenska söguþingið,
Öskju, 19. maí 2006.
Miðaldakirkjan á Gásum í Eyjafirði. Fyrirlestur á aðalfundi Hins
íslenzka fornleifafélags, 7. desember 2006.
Trade monopoly in medieval Iceland. Fyrirlestur ásamt Sigríði
Þorgeirsdóttur á ráðstefnunni The Nordic culture in Viking
age and medieval time, Hólum í Hjaltadal, 17. ágúst 2006.
Samhengi garðlaganna. Hvað merkir þetta allt saman?
Kínamúrar Íslands. Ráðstefna um forn garðlög á Íslandi,
Þjóðminjasafninu, 25. febrúar 2006.