Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Blaðsíða 50
50
Guðrún Nordal prófessor
Bók, fræðirit
Guðirnir okkar gömlu ásamt Snorra Eddu, í útgáfu Guðrúnar
Nordal. Bjartur, Reykjavík. Útgáfa með skýringum.
Grein í ritrýndu fræðiriti
Tilbrigði um Njálu. Ritið 3: 57-76.
Bókarkaflar og kafli í ráðstefnuriti
To Dream or Not to Dream. A Question of Method. The Fantastic
in Old Norse/Icelandic Literature. Sagas and the British
Isles. Preprint Papers of The Thirteenth International Saga
Conference, Durham and York, 6th-12th August, 304-13.
Snorri and Norway. Reykholt som makt- og lærdomssenter i
den islandske og nordiske kontekst. Ritstj. Else Mundal.
77-84. Reykholt 2006.
Skemmtilegt viðfangsefni bíður. Varði reistur Guðvarði Má
Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 2006, 48-9.
Stofnun Árna Magnússonar.
Fyrirlestrar
To Dream or Not to Dream: A Question of Method. Fyrirlestur á
The Thirteenth International Saga Conference, 6.-12. ágúst,
Durham, Englandi.
Tilbrigði um Njálu. Vísindaakademían og Háskólasetrið á
Ísafirði, erindi 23. mars 2006.
Hvernig eigum við að lesa Snorra Eddu. Erindi á Háskólasetri
Vestfjarða, Ísafirði, 24. mars 2006.
Ganga íslensk fræði í takt við samtíma sinn? Málþing
Reykjavíkurakademíunnar, 23. febrúar 2006.
Ritstjórn
Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages. Alþjóðleg
heildarútgáfa dróttkvæða. sjá vefsvæðið:
http://skaldic.arts.usyd.edu.au.
Viking and Medieval Scandinavia; í ritnefnd.
Script Islandica; í ritnefnd.
Alfræði íslenskra bókmennta, útg. Bókmenntafræðistofnun HÍ, í
ritstjórn.
Heilagramannasögur (Bókmenntafræðistofnun HÍ) í ritnefnd
útgáfunnar.
Guðrún Þórhallsdóttir dósent
Bókarkafli
Á Krossi. Í Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26.
desember 2006. Menningar- og minningarsjóður Mette
Magnussen, Reykjavík. Bls. 58-61.
Fyrirlestrar
25.11. 2006. Hugleiðingar um „Hugleiðingar um Són“. Uppruni
orðanna: Málþing um orðsifjafræði og söguleg málvísindi í
minningu Jörundar Hilmarssonar (1946-1992), haldið á
vegum Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar
Háskóla Íslands, Þjóðminjasafni Íslands, 25. 11. nóv. 2006.
4.11. 2006. „Frjálslyndir og Vinstri græn.“ Hugvísindaþing,
Háskóla Íslands, 4. nóv. 2006.
Ritstjórn
Í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði frá árinu
1992. Útgefandi er Íslenska málfræðifélagið, ritstjórar
Haraldur Bernharðsson og Höskuldur Þráinsson.
Í ráðgjafarritnefnd tímaritsins Tocharian and Indo-European
Studies frá árinu 1997. Útgefandi er C.A. Reitzels Forlag í
Kaupmannahöfn, ritstjóri Jens E. Rasmussen.
Höskuldur Þráinsson prófessor
Bókarkafli
Orðræðuögnin [c’I] í íslensku: tilurð og afdrif. Í bókinni Lesið í
hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26. desember 2006,
bls. 102-106. Menningar- og minningarsjóður Mette
Magnussen, Reykjavík 2006.
Ritdómur
Ritfregnir í Íslensku máli 27: 209-213. Árg. 2005 [kom 2006].
Fyrirlestrar
Þrír fyrirlestrar í boði „Sonderforschungsbereich der
Mehrsprachigkeit“ við Háskólann í Hamborg, en þar
dvaldist ég sem gistifræðimaður í tvær vikur vorið 2006:
19.4. Isländisch und Färöisch im Projekt „Scandinavian
Dialect Syntax“: Die Erforschung syntaktischer Dialekte in
Skandinavien. 25.4: Schreiben in der eigenen Sprache:
Isländische Orthographie im 12. Jahrhundert vs. färöische
Orthographie im 19. Jahrhundert. 27.4: Isländisch in
Amerika: Auch ein Fall von Sprachwandel durch
Sprachkontakt.
17.8. Regional Variation in Icelandic Syntax? Fyrirlestur á þingi
norrænna mállýskufræðinga í Árósum sem var haldið 15.-
18. ágúst. Meðhöfundur Sigríður Sigurjónsdóttir (og hún
flutti fyrirlesturinn).
9.9. Some possible and impossible ways of soliciting (and
interpreting) data on syntactic variation - or can numbers
be of any theoretical interest? Fyrirlestur fluttur á
ráðstefnu (vinnufundi) um Nordic Microcomparative Syntax
í Tromsö 8.–9. september á vegum norræna
samstarfsverkefnisins “Nordic Center of Excellence in
Microcomparative Syntax.”
4.11. „Oft má af máli þekkja ...“ eða hvað? Fyrirlestur fluttur á
Hugvísindaþingi Háskóla Íslands.
27.1. Syntactic Variation in Icelandic: An Overview of the
Research Project(s). Erindi flutt á vinnufundi í Háskóla
Íslands með hollenskum gestum öndvegisverkefnisins
„Tilbrigði í setningagerð“.
Ritstjórn
Íslenskt mál 27. Ritstjóri (ásamt Haraldi Bernharðssyni, sbr.
titilsíðu tímaritsins). Árgangur 2005 (kom 2006). 239 bls.
[Kemur út einu sinni á ári].
Journal of Comparative Germanic Linguistics. Í ritnefnd.
[Kemur út þrisvar á ári].
Jón Axel Harðarson prófessor
Bókarkafli
Sérhljóðalenging á undan l og öðru samhljóði í forníslenzku.
Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26. desember
2006. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.
Reykjavík 2006. 120-125.
Fyrirlestur
Tokkaríska: Tungumálið sem hreif Jörund Hilmarsson. Uppruni
orðanna. Málþing um orðsifjafræði og söguleg málvísindi í
minningu Jörundar Hilmarssonar (1946-1992)
laugardaginn 25. nóvember 2006 í fyrirlestrasal
Þjóðminjasafns Íslands.
Ritstjórn
Seta í ritstjórn/ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn
málfræði.