Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Blaðsíða 11
11
Kafli í ráðstefnuriti
2006. Barnaverndartilkynningar er varða ofbeldi milli foreldra. Í
Úlfar Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VII,
félagsvísindadeild, bls. 189-200. Reykjavík,
Félagsvísindadeild Háskóla Íslands.
Fyrirlestrar
Barnaverndartilkynningar er varða ofbeldi milli foreldra. Ráð-
stefna VII í félagsvísindum, Háskóla Íslands, 27. okt. 2006.
Child protection and therapy: Is it possible to combine these two
roles into the same role? Alþjóðleg ráðstefna um
fjölskyldumeðferð IFTA og FFF. Hótel Sögu, Reykjavík, 5.-7.
okt. 2006.
Í skugga ofbeldis: Hvernig bregðast barnaverndaryfirvöld við
tilkynningum um ofbeldi milli foreldra? Barnaverndarstofa,
27. nóv 2006.
Veggspjald
Vandkvæði barna sem verða vitni að ofbeldi milli foreldra.
Ráðstefna VII í félagsvísindum. Háskóla Íslands, 27. okt.
2006.
Ritstjórn
Ritnefnd Tímarits félagsráðgjafa, ritstjóri frá 31. mars 2005.
ISSN 1670-6749. Útgefandi: Stéttarfélag íslenskra
félagsráðgjafa. Eitt tölublað var gefið út á árinu 2006.
Guðný Björk Eydal dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
2006. Þróun og einkenni íslenskrar umönnunarstefnu 1944-
2004. Uppeldi og menntun 15:2, 9-3.
Guðný Björk Eydal og Mirja Satka (2006). Social work and
Nordic welfare policies for children – present challenges in
the light of the past. European Journal of Social Work 9:3,
305-322.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
2006. Feður og fjölskyldustefna. Í Úlfar Hauksson (ritstj.),
Rannsóknir í félagsvísindum VII. Erindi flutt á ráðstefnu í
október 2006, bls. 199-210. Reykjavík,
Félagsvísindastofnun.
Guðný Björk Eydal og Cynthia Lisa Jeans (2006). Children,
consumption and poverty. Í Child and Teen Consumption
2006. Copenhagen. 2nd international conference on
pluridisiplinary perspectives on child and teen
consumption. Copenhagen Business School, Denmark.
Ráðstefnurit (greinin er birt á diski með ráðstefnuritinu og
á slóðinni:
http://www.cbs.dk/forskning_viden/konferencer/ctc2006/
menu/papers).
2006. Caring fathers in the Nordic Countries. Í Children´s Well-
Being International Documentation Centre, (24. bls).
Ráðstefnugrein birt í heild sinni á slóðinni
http:www.climu.org.webs/wellchi/confernce_2.htm.
Ulla Björnberg, Stefán Ólafsson og Guðný Björk Eydal (2006).
Education, Employment and Family Formation: Differing
Patterns. Í J. Bradshaw og A. Hatland (ritstj.), Social Policy,
Employment and Family Change in Comparative
Perspective, bls. 199-220. Cheltenham: Edward Elgar.
Fyrirlestrar
2006. Policies and Caring Fathers in the Nordic Countries. Erindi
flutt á the WELLSCHI Network Conference 2: Well being of
children and labour markets in Europe- Different kinds of
risks resulting from various structures and changes in the
labour markets. Centre for Globalisation and Governance,
University of Hamburg, March 31-April 1, 2006.
Guðný Björk Eydal og Cynthia Lisa Jeans (2006). Children,
consumption and poverty. Erindi flutt af GBE á Child and
Teen Consumption 2006. Copenhagen. 2nd international
conference on pluridisiplinary perspectives on child and
teen consumption. Copenhagen Business School,
Denmark.
Guðný Björk Eydal, Cynthia Lisa Jeans og Sigríður Jónsdóttir
(2006). Child poverty. Erindi flutt af GBE og SJ á Nordisk
Bornforsorgs Konference. Nye tider – nye børn – praksis –
uddannelse – forskning. København, 24-27 August.
2006. Child care and labor market participation of parent of
children under 3 – The effects of new legislation on
maternity and parental leave. Flutt á The modern child and
the flexible labour maket, International seminar. Lofoten,
Norway, 26-28 September.
2006. Feður og fjölskyldustefna. Flutt á Þjóðarspeglinum 2006,
Reykjavík, 27. október.
Ritstjórn
Situr í redaktionsrådet fyrir tímaritð Barn sem er gefið út af
Norsk Senter for Barneforskning.
Fræðsluefni
Svar á Vísindavef HÍ birt 22. maí 2006: Er fátækt á Íslandi? Hvað
er afstæð fátækt? Hefur dregið úr fátækt á Íslandi
undanfarin 10 ár eða hefur hún aukist?
2006. Frá frumkvöðlum til framtíðar. Í Inga Jóna Þórðardóttir
(ritstj.), Níutíu raddir, bls. 100-102. Reykjavík.
Landssamband sjálfstæðiskvenna.
Sigrún Júlíusdóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Vísindi og vald. Tímarit félagsráðgjafa, 1 (1). 2006, bls. 31-41.
[Ritrýnd grein].
Rýnihópar og rannsóknir í félagsráðgjöf. Tímarit félagsráðgjafa,
1 (1) 2006, bls. 73-80. Ásamt Kristínu Guðmundsdóttur.
[Ritrýnd grein].
The Emerging Paradigm Shift in Social Work – in the Context of
the Current Reforms of European Social Work Education.
Social Work & Society, 2006 (1), 15 bls. [Grein í ritrýndu
vefriti].
Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti
Fjölskyldubreytingar, lífsgildi og viðhorf ungs fólks. Rannsóknir
í félagsvísindum VII, Úlfar Hauksson (ritstj.), Reykjavík.
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 211-224.
Félagsráðgjöf í heilbrigðisþjónustu – eitt sérfræðisviða. 2006.
Heilbrigði og heildarsýn: Um félagsráðgjöf í
heilbrigðisþjónustu, ritstj. Sigrún Júlíusdóttir og Halldór
Sig. Guðmundsson. Reykjavík: Háskólaútgáfan & RBF, bls.
33-48. [Ritrýnd grein].
Fræðileg skýrsla
Greinargerð um þróun skólafélagsráðgjafar. Afrakstur
hópstarfs og undirbúningsvinnu fyrir diplómanám í
félagsráðgjöf.
Fyrirlestrar
Fjölskyldubreytingar, lífsgildi og viðhorf ungs fólks. Erindi á
fundi Siðfræðistofnunar og Skálholtssskóla, Siðferðileg
álitamál í íslensku samfélagi: Gildismat og velferð barna í
neyslusamfélagi nútímans, 29.-30. sept. 2006.
Samfélagsrót og fjölskyldu-umbreytingar: Reynsla og viðhorf
ungs fólks. Erindi á fundi Vísindafélags Íslendinga, 29. nóv.
2006.
Living and loving without limits – implications for family work.
XV. IFTA World Family Therapy Congress: Reflection, hope