Búnaðarrit - 01.01.1978, Page 24
8
BÚNAÐARRIT
4. Einar E. Gíslason, Syðra-Skörðugili, búfjár-
rækt og jarðrækt, lausráðinn í 11 mánuði.
X. IIjá físb. Eyjafjarðar:
1. Ævarr Hjartarson, Akureyri, jarðrækt og
búfjárrækt.
2. Ólafur Vagnsson, Laugarbrekku, Hrafna-
gilshreppi, jarðrækt og búfjárrækt.
3. Guðmundur Gunnarsson, jarðrælct og búfjár-
rækt.
4. Guðmundur Steindórsson, Alcureyri, naut-
griparækt.
XI. Hjá físb. S.-Þingeijinga:
1. Skafli Benediktsson, Hlégarði, búfjárrækt.
2. Stcfán Skaftason, Árnesi, jarðrækt.
3. Ari Teitsson, Brún, vélar, jarðrækt og bú-
fjárrækt.
XII. Hjá físb. N.-Þingeyinga:
1. Grímur B. Jónsson, Ærlækjarseli, jarðrækt
og búl'járrækt.
XIII. Hjá físb. Austurlands:
1. Jón Atli Gunnlaugsson, Egilsstöðum, jarð-
rækt og búfjárrækt.
2. Þórhallur Hauksson, jarðrækt og búfjárrækt.
3. Pétur Þór Jónasson, jarðrækt og búfjárrækt.
XIV. IIjá físb. A.-Skaftfellinga:
1. Egill Jónsson, Seljavöllum, jarðrækt og bú-
fjárrækt
XV. Hjá físb. Suðurlands:
1. Hjalti Gcstsson, Sell'ossi, búfjárrækt.
2. Einar Þorsteinsson, Sólheimahjáleigu, jarð-
rækt og búfjárrækt.
3. Valur Þorvaldsson, Selfossi, jarðrækt.
4. Kristján B. Jónsson, Selfossi, jarðrækt.
5. Kjartan Ólafsson, garðyrkja og jarðrækt.
j