Búnaðarrit - 01.01.1978, Page 96
80
BÚNAÐARRIT
mánuðum síðar, að vitneskja fékksl um það, að þessi
flutningur yrði ekki leyfður. Af þeim 4 holdanaut-
kálfum, sem valdir voru á Nautastöðina frá Gunnars-
holti úr árganginum 1975, varð aðeins einn nothæfur
til sæðistölcu. Af þessum ástæðum hefur ekki verið
hægt að svo stöddu að hefja aðra afkvæmarannsókn,
sem fæli í sér samanburð á holdanautum.
Þær afkvæmarannsóknir, sem gerðar voru á árinu,
voru þessar:
I. Afkvæmarannsóknir í Laugardælum. Ekki hefur
lekizt að fá skýrslu um rannsóknir að þessu sinni.
II. Afkvæmarannsóknir á grundvelli skýrsluhalds nant-
griparæktarfélaga. Afkvæmarannsóknir, byggðar á
skýrsluhaldi hjá bændum, dómi um byggingu við
skoðun kvígna og umsögn liænda um injöltun, ná
cnn lil tiltölulega i'árra nauta, en munu aukast á
næstu árum eftir því, scin hver árgangur af ásettum og
notuðum nautum verður stærri. Þau naut, sem reynsla
fæst á þessi árin, hafa flest verið prófuð áður á af-
kvæmarannsóknastöðvum. Erlendur Jóhannsson hef-
ur unnið úr sýningargögnum um kvíguskoðun síðustu
tvö árin, og verður það tengt niðurstöðum um kynbóta-
einkunnir sömu nauta, byggðum á skýrsluhaldi. Fyrir-
hugað er að birta niðurstöður i nautaskýrslu, áður en
langt um líður. Eina nautið, sem fullnaðar kynbóta-
einkunn fékkst fyrir á árinu og ekki hafði verið i af-
kvæmarannsókn á stöð, er Skáldi 09011. Þcgar skýrsl-
ur fyrir árið 1970 höfðu verið gerðar upp, kom í Ijös,
að Skáldi álli 05 dætur, en jafngildi 07, sem kynbóta-
einkunn hans var liyggð á. Reyndist bún vera 110 fyrir
mjólk og 109 fyrir mjólkurfitu, sem hvort tveggja er
hátt. Hins vegar hafa komið fram júgurgallar á dætr-
um Skálda, scm ollu því, að hætt var að nota hann.