Búnaðarrit - 01.01.1978, Page 99
SIvÝKSLUK STARFSMANNA
83
gripa undan hverju. Skýrslur nautgriparæktarfélaga
um hverja kú hefst, þegar hún lier 1. kálfi, en engar
skýrslur eru um þær kvígur, sem í uppeldi eru, og
þá ekki, hvað veldur því, að sumar þeirra komast
aldrei á skýrslu, þ. e. bera ekki, þótt skýrsluhald sé
á sama búi.
Holdnnauiabi'iið á Hvanneyri. Á búinu voru í árs-
lok 1977 44 gripir alls, sein er svipaður fjöldi og árið
á undan. Al' þeim voru 22 holdakýr eldri, 4 ásetnings-
kvígur á 2. ári, 2 naut á 2. ári og 15 lcálfar, fæddir
um vorið. Loks var komið þangað nautið Nessi 75515
frá Gunnarsholti, sem flutt var á holdanautabúið frá
Nautastöðinni á s. 1. hausti. Alls fæddust 17 kálfar í
maí og júní. Einn þeirra drapst i l'æðingu og annar
fórst síðar. Al' þeim 15, sem lifa, eru 8 naut og 7 kvíg-
ur. Hinn 7. sept. var slátrað 9 holdakálfum á 2. ári og
9. nóv. 4 úr sama árgangi ásamt nauti á 3. ári. Eftir
að gripir höfðu verið valdir til ásetnings 0. des., var
enn slátrað 4 gripum, þ. e. nauti, jafngönilu hinu, 2
kúm og kálfi frá 197(i. Þar sem sláturdagar voru
ákveðnir í sláturhúsi með svo lil engum fyrirvara,
reyndist ekki liægt að taka mál af sláturgripum og
skrokkuin að þessu sinni.
Sóttvarnarstöðin í Hríseij. Haustið 1976 hófust sæð-
ingar á hinum 20 kvígum, sem fluttar höfðu verið i
einangrunarstöðina úr Mýrdal sumarið 1975. Voru þær
allar undan islenzkum kúm, en helmingur þeirra und-
an nautum af garnla Gallowaystofninum í Gunnars-
holti, sem notuð höfðu verið til sæðinga frá Laugar-
dælum. Misjafnlega gekk að fá kvigurnar til að halda.
Fjórar af hinum íslenzku feslu ekki fang. Var þó enn
reynt að koma í þær kálfi, cftir að þær liöfðu verið
látnar út s. I. sumar, en allt kom fyrir ekki. Þá urðu
þau vanhöld lil viðbótar, að 4 kálfar ýmist fæddust
dauðir eða dóu rétt eftir fæðingu.