Búnaðarrit - 01.01.1978, Qupperneq 104
88
BÚNAÐARRIT
Skýrsla um starfsemi
TSautastö'övar Búnáðarfélags íslands
Á árinu 1977 voru starfandi 13 dreifingarstöðvar á
starfssvæði Nautastöðvarinnar, en dreifingarstöð Bsb.
Strandamanna hætli starfsemi sinni í árslok 1976. Sæð-
ingarskýrslur bárust frá 49 frjótæknum, en sam-
kvæmt þessum skýrslum voru sæddar 19.415 kýr, sein
er 260 kúm fleira en árið áður, en 2,9% hærri hlut-
fallstala miðað við þátttöku húnaðarsambandanna.
Fylgir hér yfirlit um sæddar kýr á árinu, þar sem
sýndur er fjöldi þeirra, fjölgun eða fækkun miðað
við árið 1976, hlutfallstala þeirra, miðað við heildar-
tölu kúa og kelfdra kvígna á sömu svæðum við haust-
talningu 1976, og fyrstu sæðingar á árinu 1976. í sviga
aftan við þá tölu er tala kúa, sem sæddar eru tvisvar
innan 10 daga, cn þær eru ekki taldar með, þegar
árangur er gerður upp 60—90 dögum eflir 1. sæðingu.
Búnaðarsamband 1. sæð. 1977 Brcyt. % af frá ’76 kúm ’76 1. sæð. 1976 Árangur Árangur í % ’76 í % ’77
Borgarfjarðar . . . 2 965 + 39 70,6 2 926 (110) 70,5 72,0
Snæí’cllinga 775 + 43 61,1 818 W 73,1 72,6
Dalamanna 387 + 40 59,0 347 (7) 75,0 78,3
Vcstfjarða 656 + 10 55,9 646 («) 76,8 77,8
Strandamanna . . 0 + 117 0 117 (1) 69,8 -
V.-Húnvetninga . 614 + 61 58,3 465 (8) 79,9 76,0
A.-Húnvetninga . 1 162 + 105 72,7 1 145 (14) 76,0 79,6
Skagíirðinga .... 2 314 0 74,6 2 314 (47) 74,0 75,6
Eyjafjarðar 6 094 + 165 83,3 5 929 (H3) 75,6 76,0
S.-Þingeyinga .. . 1 884 + 37 73,2 1 921 (43) 77,9 76,6
JN .-Þingeyinga ... 148 + 24 88,7 172 (127) 73,8 82,0
Austurlands 1 328 + 68 79,3 1 396 (34) 75,3 76,7
A.-Skaftfellinga . . 616 + 52 92,0 564 76,8 75,5
Kjalarnesþings .. 472 + 77 61,8 395 (2) 78,9 77,1
Samtals ] 9 415 +260 74,1 19 155 (396) 74,9 75,9