Búnaðarrit - 01.01.1978, Page 106
90
BÚNAÐARRIT
Á síðastliðnu ári voru fryst 125.140 strá nieð sæði úr
34 nautum. Um 2,7% þeirra reyndust ekki nothæf
vegna þess, að þau stóðust ekki lágmarkskröfur um
gæði við smásjárrannsóknir eftir frystingu. 'J'il
geymslu og dreifingar voru lclíin 120.323 strá.
Hér að framan eru tilgreind þau naut, sem sæði var
sent úr lil dreifingarstöðva. Er í fyrri dállii tala þeirra
skammta, sem sendir voru frá stöðinni á árinu 1977,
og í aftari dálki lieildartala þeirra slcammta, sem
sendir liafa verið til dreifingar, sið:»n stöðin tók til
starfa 1969. Úr töflunni hafa verið felld þau naut,
sem eJtleert sæði var sent úr til dreifingarstöðva á s. 1.
ári og eldvi er lengur til sæði úr.
Að auld fékk Kynbótastöðin í Laugardælum 1600
skammta í sæðissldptum, úr reyndum nautum 1000
skammta og úr óreyndum nautum 600 slcammta.
Til dreifingarstöðva voru sendir 12.782 skammtar úr
reyndum nautum á árinu, 17.545 úr óreyndum og
2.680 úr lioldanautum. í 5 geymslutönkum Nauta-
stöðvarinnar eru geyind um 330.000 strá úr 75 naut-
um.
Nantastofninn. Á nautastöðinni voru á fóðrum 13—
29 naut i senn. í árslolc voru þau 19, en auk þeirra
voru 16 í einangrun annars staðar. Slátrað var 22
nautum á árinu, og eitt holdanaut var sell Bænda-
slcólanum á Hvanneyri. Eru þau talin hér á eftir. I sviga
aftan við nöfn nautanna er tala stráa með sæði úr
þeim, þegar þau eru felld, slátrunardagur og fallþungi
í kg: Ás 75004 (6200, 25/1, 271), Bangsi 74011 (6000,
25/1, 266), Jarl 75006 (6400, 4/3, 216), Birtingur 75011
(6600, 4/3, 221), Serkur 75010 (0, 4/3, 200), Veggur
75005 (6500, 26/4, 235), Kuldi 75002 (6900 20/5, 260),
Bratti 75007 (6200, 20/5, 220), Þróttur 75015 (6800,
20/5, 244), Hjörtur 75016 (6900, 20/5, 224), Virlcir
75008 (6500, 1/6, 230), Norðri 75013 (6700, 22/6, 225),