Búnaðarrit - 01.01.1978, Page 278
2(52 BÚNAÐAKKIT
Fóðurgihli töðusýna
Tala sýna Kg í Fc, miðað við 85% þurrcfni
Landshluti 1977 1976-’74 1975 1976 1977
Vcstfirðir ................ 17 1,78 2,17 2,25 1,86
Vesturland................. 89 1,95 2,38 2,72 1,97
Suðurland ................ 170 1,96 2,45 2,56 2,12
Þótt taðan á Suðurlandi sé nti lakari en meðaltaða,
])á er taðan svo iniliið betri um allt sunnan og vestan-
vcrt landið en í fyrra, að í'óðurgildi heyjanna á haust-
nóttum var nú miklu meira en i fyrra, þótt þau séu
nú 3,3% minni að rúmtaki.
Grænfóðuruppskera var misjöfn og að meðaltali
mun hún hafa verið lakari en 1976. Margir hafa náð
svo góðum tökum á grænfóðurrækt, að hún er orðin
árviss þáttur í búskapnum. Aðrir einkum byrjendur
ná niisjöfnum árangri og l'á ýmist lélega uppskeru
eða góða. Oft er of seint sáð, lil þess að búast inegi
við góðri uppskeru, einkum þegar um fóðurltál er að
ræða. Einnig eyðileggur illgresi oft uppskeruna og
þurfa því allir, sem grænioður rækta, að læra réttar
Kornrækt var stunduð á tveim stöðuin í Rangár-
vallasýslu, Þorvaldseyri og Sámsstöðum. Alls var sáð
liyggi til þroskunar í 7 ha. Uppskeran nam 12,2 smá-
lestum af byggi eða 17,4 tunnum af ha.
Hraðjmrrkad f/ras og grænfóður. Framleiddar voru
8083 smálestir al' grasmjölskögglum, 300 smálestir af
grasmjöli og 531 smálest af heykökum eða samtals
8914 smálestir af hraðþurrkuðu íoðri. Er það 7,3%
aukning frá 1976.
Framleiðslan skiptist á verksmiðjur sem hér segir:
Fóður og fræ, Gunnarslioll i ..
Stórólfsvallarbúið...........
Graskögglavcrksmiðjan Flatey
Fóðuriðjan í Ólaí'sdal.......
Brautarholtsbúið ............
graskögglar
graskögglar
graskögglar
graskögglar
graskögglar
2 800 sinál
1 943 smál
1 620 smál
915 smál
605 smál