Búnaðarrit - 01.01.1978, Page 293
LANDBUNAttUIUNl'í
277
um, s<R'li lækkuð eða afnumið skattinn eftir atvikum,
og notað hann til að standa undir litflutningsupphót-
uin, ef lögbundnar fjárha'ðir nægja ekki, eða til að
greiða niður áhurð o. fl. Er skattinum ætlað að hafa
ýmis heín og óbein áhrif á frainleiðsluna, t. d. hvetja
ba'ndur til betri heyverkunar og öflunar meiri heyja,
svo að þeir verði óháðari aðkeyptu fóðri og hefðu því
meiri nettótekjur af sama framleiðsluinagni en ella.
Kjarnfóðurskatturinn hefur verið talin vænlegasta
aðferðin af þorra leiðtoga bænda, til þess að mæta
aðsteðjandi vanda og lil þess að komast hjá lækkun
verðs til bænda með innvigtunar- og verðjöfnunar-
gjöldum, en fjöldi bænda vill alls ekki þennan skatt,
svo að litlar líkur eru til þess, að lil hans verði gripið
í svij). Má þ<> undarlegt telja, að íslenzkir bændur skuli
óska þess, að erlcndir bændur keppi þannig hömlu-
laust við þá um fóðuröflun, ekki sízt ef haft cr i liuga,
að ef við vildum flytja út landbúnaðarvörur lil Efna-
hagsbandalagslandanna, þá yrðum við að greiða af
þeim 20% toll. Víða annars staðar eru háir tollar á
innfluttuni landbúnaðarvörum, þar sem slíkur inn-
flulningur er leyfður á annað borð.
5. Að takmarka framleiðsluna með skipulagi, svo-
kölluðu kvótakerfi. í fljótu bragði virðist þetta auð-
veld leið, en luin er í senn óheppileg, óvinsæl og ófram-
kvæmanleg, er frá líður, a. m. k. hjá jijóð, sem þolir
jafnilla alla fjötra og þvinganir eins og íslendingar.
Ef þörf væri á aukinni framleiðslu þá mætti fremur
heita skijnilagsaðferðum með árangri, en þegar skipu-
leggja þarf saindráttinn og eymdina, sem af honum
kynni að leiða þá held ég, að æskilegra væri, að hver
ráði fyrir sig, en taki við valdboðum að olan. Margir
telja höfuðkost við kvótakerfið, að með því megi úti-
loka frá jafnrétti við bændur hina svokölluðu sjiort-
bændur, þ. e. bændur, sein hafa lífvænlegar tekjur af
19