Búnaðarrit - 01.01.1978, Page 296
280
BUNAÐARRIT
Af þessari ástæðu er nauðsynlegt, að leiðbeiningar-
þjónustan hafi eftirfarandi atriði að leiðarljósi.
1. Getur bóndinn sparað aðföng án þess að nettó-
tekjur hans lækki. Gæti ekki bóndi, sem gefur kúm
sínuni til jafnaðar 1,2 smálestir af kjarnfóðri á ári,
þólt þær mjólki ekki ineira en 8500 kg, minnkað
kjarnfóðurgjöfina l. d. allt að helming, gefið heima-
framleitt hey í staðinn án þcss nytin í kiinum lækki.
Með því ykjust nettótekjur. Þetta er aðeins eitt dæmi
af ótal mörgum, en sumir niunu segja, kjarnfóður er
svo ódýrt, að það borgar sig betur að kaupa það en
leggja sig fram við heyskapinn. Nálgist það að vera
sannleikur, þá cr óhætt að setja skalt á innflutt kjarn-
fóður, ineira að segja þjóðarnauðsyn. Húskapur á ís-
landi hefur alltaf byggst á heyöl'lun. Heyin eru grund-
vallartekjur bænda, og riður á að verka þau sem bezt,
svo að sem allra minnstan fóðurbæti þurfi að kaupa til
að ná fulliim afurðum af hverri skepnu.
2. Athuga Jiarf hverjir geta dregið úr fjárfestingu
í landbúnaðinum, þótt auðvitað megi ekki koma á
kyrrstöðu í því efni. Að undanförnu hefur verðbólgan
greitt niður fjárfestingarskuldir bænda eins og ann-
arra á fáum árum, en nú er örðugra fvrir fæti, annars
vegar vegna síhækkandi vaxta af franikvæindarlánum
og vegna þess, að þau eru nú verðtryggð að % hluta.
Hins vegar er ekki þvi að neita, að þeir bændur, sem
neyðast til að fresta frainkvæmdum í bili, þurfa að
gæta vel sparifjár sins, helzt kaupa fyrir ]>að vísi-
tölutryggð bréf.
8. í sambandi við fjárfestingannálin, þarf sérstak-
lega að gæta þess, að yfirtæknivæða ekki liúin. Þótt
vinnusparandi aðferðir séu sjálfsagðar, þegar þær eru
ekki of dýru verði kcyptar, þá er það óðs manns æði að
gera byggingar tvöfalt eða þrcfalt dýrari en ella lil
þess eins að auðvelda lítilsháttar skepnuhirðingu.